Ragnheiður skoraði mest allra í úrslitaeinvíginu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2017 15:30 Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði hér eitt af mörkum sínum í úrslitaeinvíginu. Vísir/Eyþór Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Framara, fór á kostum þegar lið hennar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Ragnheiður skoraði níu mörk í lokaleiknum og varð þar með markahæsti leikmaður lokaúrslitanna í ár. Ragnheiður skoraði alls 27 mörk í leikjunum fjórum á móti Stjörnunni í úrslitaeinvíginu eða 6,8 mörk að meðaltali í leik. Mikilvægi Ragnheiðar fyrir Framliðið sést ekki síst á því að hún skoraði 25 mörk í sigurleikjunum þremur (8,3 mörk í leik) en aðeins tvö mörk í eina tapleiknum. Ragnheiður skoraði reyndar bara einu marki meira en Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir sem skoraði einnig níu mörk í gær og var með 26 mörk samanlagt. Helena Rut var aftur á móti sú sem skoraði flest mörk allra í allri úrslitakeppninni eða alls 59 mörk. Helena Rut skoraði átta mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir en lék líka tveimur leikjum fleira. Haukakonan Ramune Pekarskyte var sú sem skoraði flest mörk á meðaltali í úrslitakeppninni í ár eða 7,7 að meðaltali í þremur leikjum. Ragnheiður var þar önnur með 7,3 að meðaltali í leik en Helena Rut skoraði 6,6 mörk í leik.Vísir/EyþórFlest mörk í lokaúrslitum kvenna 2017: 1. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 27 mörk 2. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 26 mörk 3. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 23 mörk 4. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 20 mörk 5. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 18 mörk 6. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 15 mörk 7. Steinunn Björnsdóttir, Fram 14 mörk 8. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 13 mörkFlest mörk í allri úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 59 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 51 mark 3. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 42 mörk 4. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 40 mörk 5. Solveig Lára Kjærnestedr, Stjörnunni 32 mörk 6. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 26 mörk 7. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 25 mörk 8. Steinunn Björnsdóttir, Fram 24 mörk 9. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 23 mörk 10. Ramune Pekarskyte, Haukum 23 mörkFlest mörk að meðaltali í úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Ramune Pekarskyte, Haukum 7,7 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 7,3 3. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 6,6 4. Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 5,3 5. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 5,0 6. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 4,7 7. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 4,4 8. Unnur Ómarsdóttir, Gróttu 3,8 9. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 3,7 10. Lovísa Thompson, Gróttu 3,6 10. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 3,6Markaskor Ragnheiðar Júlíusdóttur fyrir Fram í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (sigur) Leikur tvö - 8 mörk (sigur) Leikur þrjú - 2 mörk (tap) Leikur fjögur - 9 mörk (sigur)Markaskor Helenu Rutar Örvarsdóttur fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (tap) Leikur tvö - 7 mörk (tap) Leikur þrjú - 2 mörk (sigur) Leikur fjögur - 9 mörk (tap) Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00 Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Framara, fór á kostum þegar lið hennar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Ragnheiður skoraði níu mörk í lokaleiknum og varð þar með markahæsti leikmaður lokaúrslitanna í ár. Ragnheiður skoraði alls 27 mörk í leikjunum fjórum á móti Stjörnunni í úrslitaeinvíginu eða 6,8 mörk að meðaltali í leik. Mikilvægi Ragnheiðar fyrir Framliðið sést ekki síst á því að hún skoraði 25 mörk í sigurleikjunum þremur (8,3 mörk í leik) en aðeins tvö mörk í eina tapleiknum. Ragnheiður skoraði reyndar bara einu marki meira en Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir sem skoraði einnig níu mörk í gær og var með 26 mörk samanlagt. Helena Rut var aftur á móti sú sem skoraði flest mörk allra í allri úrslitakeppninni eða alls 59 mörk. Helena Rut skoraði átta mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir en lék líka tveimur leikjum fleira. Haukakonan Ramune Pekarskyte var sú sem skoraði flest mörk á meðaltali í úrslitakeppninni í ár eða 7,7 að meðaltali í þremur leikjum. Ragnheiður var þar önnur með 7,3 að meðaltali í leik en Helena Rut skoraði 6,6 mörk í leik.Vísir/EyþórFlest mörk í lokaúrslitum kvenna 2017: 1. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 27 mörk 2. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 26 mörk 3. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 23 mörk 4. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 20 mörk 5. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 18 mörk 6. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 15 mörk 7. Steinunn Björnsdóttir, Fram 14 mörk 8. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 13 mörkFlest mörk í allri úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 59 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 51 mark 3. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 42 mörk 4. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 40 mörk 5. Solveig Lára Kjærnestedr, Stjörnunni 32 mörk 6. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 26 mörk 7. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 25 mörk 8. Steinunn Björnsdóttir, Fram 24 mörk 9. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 23 mörk 10. Ramune Pekarskyte, Haukum 23 mörkFlest mörk að meðaltali í úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Ramune Pekarskyte, Haukum 7,7 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 7,3 3. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 6,6 4. Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 5,3 5. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 5,0 6. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 4,7 7. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 4,4 8. Unnur Ómarsdóttir, Gróttu 3,8 9. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 3,7 10. Lovísa Thompson, Gróttu 3,6 10. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 3,6Markaskor Ragnheiðar Júlíusdóttur fyrir Fram í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (sigur) Leikur tvö - 8 mörk (sigur) Leikur þrjú - 2 mörk (tap) Leikur fjögur - 9 mörk (sigur)Markaskor Helenu Rutar Örvarsdóttur fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (tap) Leikur tvö - 7 mörk (tap) Leikur þrjú - 2 mörk (sigur) Leikur fjögur - 9 mörk (tap)
Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00 Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00
Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti