Ragnheiður skoraði mest allra í úrslitaeinvíginu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2017 15:30 Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði hér eitt af mörkum sínum í úrslitaeinvíginu. Vísir/Eyþór Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Framara, fór á kostum þegar lið hennar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Ragnheiður skoraði níu mörk í lokaleiknum og varð þar með markahæsti leikmaður lokaúrslitanna í ár. Ragnheiður skoraði alls 27 mörk í leikjunum fjórum á móti Stjörnunni í úrslitaeinvíginu eða 6,8 mörk að meðaltali í leik. Mikilvægi Ragnheiðar fyrir Framliðið sést ekki síst á því að hún skoraði 25 mörk í sigurleikjunum þremur (8,3 mörk í leik) en aðeins tvö mörk í eina tapleiknum. Ragnheiður skoraði reyndar bara einu marki meira en Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir sem skoraði einnig níu mörk í gær og var með 26 mörk samanlagt. Helena Rut var aftur á móti sú sem skoraði flest mörk allra í allri úrslitakeppninni eða alls 59 mörk. Helena Rut skoraði átta mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir en lék líka tveimur leikjum fleira. Haukakonan Ramune Pekarskyte var sú sem skoraði flest mörk á meðaltali í úrslitakeppninni í ár eða 7,7 að meðaltali í þremur leikjum. Ragnheiður var þar önnur með 7,3 að meðaltali í leik en Helena Rut skoraði 6,6 mörk í leik.Vísir/EyþórFlest mörk í lokaúrslitum kvenna 2017: 1. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 27 mörk 2. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 26 mörk 3. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 23 mörk 4. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 20 mörk 5. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 18 mörk 6. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 15 mörk 7. Steinunn Björnsdóttir, Fram 14 mörk 8. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 13 mörkFlest mörk í allri úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 59 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 51 mark 3. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 42 mörk 4. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 40 mörk 5. Solveig Lára Kjærnestedr, Stjörnunni 32 mörk 6. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 26 mörk 7. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 25 mörk 8. Steinunn Björnsdóttir, Fram 24 mörk 9. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 23 mörk 10. Ramune Pekarskyte, Haukum 23 mörkFlest mörk að meðaltali í úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Ramune Pekarskyte, Haukum 7,7 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 7,3 3. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 6,6 4. Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 5,3 5. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 5,0 6. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 4,7 7. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 4,4 8. Unnur Ómarsdóttir, Gróttu 3,8 9. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 3,7 10. Lovísa Thompson, Gróttu 3,6 10. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 3,6Markaskor Ragnheiðar Júlíusdóttur fyrir Fram í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (sigur) Leikur tvö - 8 mörk (sigur) Leikur þrjú - 2 mörk (tap) Leikur fjögur - 9 mörk (sigur)Markaskor Helenu Rutar Örvarsdóttur fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (tap) Leikur tvö - 7 mörk (tap) Leikur þrjú - 2 mörk (sigur) Leikur fjögur - 9 mörk (tap) Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00 Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Framara, fór á kostum þegar lið hennar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Ragnheiður skoraði níu mörk í lokaleiknum og varð þar með markahæsti leikmaður lokaúrslitanna í ár. Ragnheiður skoraði alls 27 mörk í leikjunum fjórum á móti Stjörnunni í úrslitaeinvíginu eða 6,8 mörk að meðaltali í leik. Mikilvægi Ragnheiðar fyrir Framliðið sést ekki síst á því að hún skoraði 25 mörk í sigurleikjunum þremur (8,3 mörk í leik) en aðeins tvö mörk í eina tapleiknum. Ragnheiður skoraði reyndar bara einu marki meira en Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir sem skoraði einnig níu mörk í gær og var með 26 mörk samanlagt. Helena Rut var aftur á móti sú sem skoraði flest mörk allra í allri úrslitakeppninni eða alls 59 mörk. Helena Rut skoraði átta mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir en lék líka tveimur leikjum fleira. Haukakonan Ramune Pekarskyte var sú sem skoraði flest mörk á meðaltali í úrslitakeppninni í ár eða 7,7 að meðaltali í þremur leikjum. Ragnheiður var þar önnur með 7,3 að meðaltali í leik en Helena Rut skoraði 6,6 mörk í leik.Vísir/EyþórFlest mörk í lokaúrslitum kvenna 2017: 1. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 27 mörk 2. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 26 mörk 3. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 23 mörk 4. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 20 mörk 5. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 18 mörk 6. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 15 mörk 7. Steinunn Björnsdóttir, Fram 14 mörk 8. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 13 mörkFlest mörk í allri úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 59 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 51 mark 3. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 42 mörk 4. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 40 mörk 5. Solveig Lára Kjærnestedr, Stjörnunni 32 mörk 6. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 26 mörk 7. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 25 mörk 8. Steinunn Björnsdóttir, Fram 24 mörk 9. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 23 mörk 10. Ramune Pekarskyte, Haukum 23 mörkFlest mörk að meðaltali í úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Ramune Pekarskyte, Haukum 7,7 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 7,3 3. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 6,6 4. Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 5,3 5. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 5,0 6. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 4,7 7. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 4,4 8. Unnur Ómarsdóttir, Gróttu 3,8 9. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 3,7 10. Lovísa Thompson, Gróttu 3,6 10. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 3,6Markaskor Ragnheiðar Júlíusdóttur fyrir Fram í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (sigur) Leikur tvö - 8 mörk (sigur) Leikur þrjú - 2 mörk (tap) Leikur fjögur - 9 mörk (sigur)Markaskor Helenu Rutar Örvarsdóttur fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (tap) Leikur tvö - 7 mörk (tap) Leikur þrjú - 2 mörk (sigur) Leikur fjögur - 9 mörk (tap)
Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00 Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00
Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti