Ríkidæmi Adele stækkar stöðugt: Á leið með að skáka Paul McCartney Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2017 22:23 Tónlistarkonan Adele. Vísir/Getty Söngkonan Adele er á hraðri leið með að verða ríkasti tónlistarmaður Bretlandseyja. Þetta er ljóst eftir að fregnir bárust af því í breskum fjölmiðlum að söngkonan hefði hagnast um 40 milljón pund á síðasta ári. Þær fregnir þýða að söngkonan á alls rúmar 125 milljónir punda sem gerir hana að ríkasta tónlistarmanni Bretlands í hópi þeirra sem eru yngri en 30 ára. Adele er því í 19. sæti þegar kemur að 50 ríkustu tónlistarmönnum Bretlands en á toppnum er sjálfur Bítillinn Paul McCartney. Hann er orðinn 74 ára gamall og eru eignir hans metnar á 780 milljónir punda. Þá eru flestir tónlistarmennirnir sem sitja á topp 20 listanum komnir á gamals aldur, líkt og Mick Hagger og Ringo starr. Ef fer fram sem horfir miðað við aldur söngkonunnar, á hún ekki langt í land með að ná McCartney og hinum tónlistarmönnunum. Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Adele er á hraðri leið með að verða ríkasti tónlistarmaður Bretlandseyja. Þetta er ljóst eftir að fregnir bárust af því í breskum fjölmiðlum að söngkonan hefði hagnast um 40 milljón pund á síðasta ári. Þær fregnir þýða að söngkonan á alls rúmar 125 milljónir punda sem gerir hana að ríkasta tónlistarmanni Bretlands í hópi þeirra sem eru yngri en 30 ára. Adele er því í 19. sæti þegar kemur að 50 ríkustu tónlistarmönnum Bretlands en á toppnum er sjálfur Bítillinn Paul McCartney. Hann er orðinn 74 ára gamall og eru eignir hans metnar á 780 milljónir punda. Þá eru flestir tónlistarmennirnir sem sitja á topp 20 listanum komnir á gamals aldur, líkt og Mick Hagger og Ringo starr. Ef fer fram sem horfir miðað við aldur söngkonunnar, á hún ekki langt í land með að ná McCartney og hinum tónlistarmönnunum.
Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira