Úlfur Úlfur með óvænt útspil: Þrjú myndbönd gefin út á sama deginum og plata á leiðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2017 15:00 Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf í dag út þrjú tónlistarmyndbönd í einu og opnaði sveitin einnig glænýja vefsíðu. Þeir Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson mynda rappteymið saman en sveitin er ein sú vinsælasta á Íslandi. Þeir greina frá því á Twitter að ný plata komi út á föstudaginn og ber hún nafnið Hefnið okkar. Myndböndin sem komu út í dag eru við lögin Geimvera, Mávur og Bróðir en þau má sjá hér að neðan. Það er líklega algjört einsdæmi í íslenskri tónlistarsögu að hljómsveit gefi út þrjú myndbönd á einum og sama deginum. Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf í dag út þrjú tónlistarmyndbönd í einu og opnaði sveitin einnig glænýja vefsíðu. Þeir Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson mynda rappteymið saman en sveitin er ein sú vinsælasta á Íslandi. Þeir greina frá því á Twitter að ný plata komi út á föstudaginn og ber hún nafnið Hefnið okkar. Myndböndin sem komu út í dag eru við lögin Geimvera, Mávur og Bróðir en þau má sjá hér að neðan. Það er líklega algjört einsdæmi í íslenskri tónlistarsögu að hljómsveit gefi út þrjú myndbönd á einum og sama deginum.
Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira