Múrinn fellur úr fjárlögum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. apríl 2017 08:11 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. vísir/AFP Múrinn sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lofað að reisa á landamærum Mexíkó verður ekki á fjárlögum þessa árs. Þetta segir Kellyanne Conway, ráðgjafi forsetans, í samtali við breska ríkisútvarpið. Fjárlögin verða að komast í gegnum þingið á föstudag en ef það tekst ekki gætu stórir hlutar hins opinbera kerfis stöðvast tímabundið uns fjárlög verða samþykkt. Demókratar, sem eru afar mótfallnir uppbyggingu múrsins, hafa hótað því að koma í veg fyrir að fjárlagafrumvarpið fari í gegnum þingið sé þar fé eyrnamerkt múrnum. En þrátt fyrir að múrinn verði ekki á fjárlögum þessa árs lýsti Trump því yfir á Twitter-síðu sinni í gær að múrinn verði reistur – frá því verði ekki hvikað. Gert hafði verið ráð fyrir um hálfum milljarði Bandaríkjadala í múrinn í fjárlögum ársins. Conway segir að þrátt fyrir þetta sé uppbygging múrsins mikið forgangsmál, en um er að ræða eitt helsta kosningaloforð Trump. Hann lýsti því yfir í kosningabaráttu sinni að veggurinn yrði reistur og að Mexíkó muni greiða fyrir uppbygginguna. Bandaríkjastjórn muni leggja út fyrir veggnum og senda svo Mexíkó reikninginn. Stjórnvöld í Mexíkó segjast hins vegar aldrei munu greiða fyrir vegginn. Samkvæmt BBC á Trump að hafa sagt á lokuðum fundi á dögunum að uppbyggingin verði mögulega fjármögnuð síðar á þessu ári. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Múrinn sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lofað að reisa á landamærum Mexíkó verður ekki á fjárlögum þessa árs. Þetta segir Kellyanne Conway, ráðgjafi forsetans, í samtali við breska ríkisútvarpið. Fjárlögin verða að komast í gegnum þingið á föstudag en ef það tekst ekki gætu stórir hlutar hins opinbera kerfis stöðvast tímabundið uns fjárlög verða samþykkt. Demókratar, sem eru afar mótfallnir uppbyggingu múrsins, hafa hótað því að koma í veg fyrir að fjárlagafrumvarpið fari í gegnum þingið sé þar fé eyrnamerkt múrnum. En þrátt fyrir að múrinn verði ekki á fjárlögum þessa árs lýsti Trump því yfir á Twitter-síðu sinni í gær að múrinn verði reistur – frá því verði ekki hvikað. Gert hafði verið ráð fyrir um hálfum milljarði Bandaríkjadala í múrinn í fjárlögum ársins. Conway segir að þrátt fyrir þetta sé uppbygging múrsins mikið forgangsmál, en um er að ræða eitt helsta kosningaloforð Trump. Hann lýsti því yfir í kosningabaráttu sinni að veggurinn yrði reistur og að Mexíkó muni greiða fyrir uppbygginguna. Bandaríkjastjórn muni leggja út fyrir veggnum og senda svo Mexíkó reikninginn. Stjórnvöld í Mexíkó segjast hins vegar aldrei munu greiða fyrir vegginn. Samkvæmt BBC á Trump að hafa sagt á lokuðum fundi á dögunum að uppbyggingin verði mögulega fjármögnuð síðar á þessu ári.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira