Skipuleggjandi biðst afsökunar á útihátíðinni sem líkt er við Hungurleikana Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. apríl 2017 16:21 Ja Rule segir að hann hafi aldrei ætlað að plata neinn. Rapparinn Ja Rule, einn aðalskipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Fyre Festival, hefur gefið út tilkynningu á Twitter síðu sinni, þar sem hann biðst afsökunar á hátíðinni. Hátíðin, sem fara átti fram um þessar mundir, komst í heimsfréttirnar þar sem hún er afar misheppnuð og hafa fregnir borist af hræðilegum aðstæðum á hátíðasvæðinu, en hátíðin átti að fara fram á eyju í Bahamas eyjaklasanum. Miðar á atburðinn kostuðu hundruði þúsunda króna.Sjá einnig: Ríku börnin keyptu köttinn í sekknum á tónlistarhátíð Ja RuleHafa gestir hátíðarinnar meðal annars líkt ástandinu á eyjunni við Hungurleikana og hafa fregnir borist af því að tjöld hafi fokið á víð og dreif og að mat hafi verið dreift með þyrlu. Þá hafi gestum verið gert kleyft að nálgast farangur sinn í gámum og gert að finna töskur sínar sjálfir í gámunum. Samkvæmt lýsingum starfsfólks sem átti að vinna að skipulagningu hátíðarinnar, var hátíðin dauðadæmd til þess að byrja með, þar sem skipulagningin hafi aldrei verið til staðar og tónlistarmenn aldrei verið nálægt því að mæta á svæðið, þar sem þeim hafi aldrei borist neinar greiðslur. Rætt hafi verið að fresta hátíðinni um eitt ár, en að lokum ákveðið að láta á það reyna í ár til þess að freista þess að „verða álitnir goðsagnir.“ Í tilkynningunni segir Ja Rule að hann sé „gjörsamlega miður sín,“ vegna hátíðarinnar. Það hafi aldrei verið ætlunin að plata fólk eða svíkja af því peninga. Hann segist taka fulla ábyrgð á stöðu mála og rói nú að því öllum árum að tryggja að gestir hátíðarinnar fái endurgreitt gríðarlega hátt miðaverð.pic.twitter.com/KuJYxfsQJ4— Ja Rule (@Ruleyork) April 28, 2017 Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Rapparinn Ja Rule, einn aðalskipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Fyre Festival, hefur gefið út tilkynningu á Twitter síðu sinni, þar sem hann biðst afsökunar á hátíðinni. Hátíðin, sem fara átti fram um þessar mundir, komst í heimsfréttirnar þar sem hún er afar misheppnuð og hafa fregnir borist af hræðilegum aðstæðum á hátíðasvæðinu, en hátíðin átti að fara fram á eyju í Bahamas eyjaklasanum. Miðar á atburðinn kostuðu hundruði þúsunda króna.Sjá einnig: Ríku börnin keyptu köttinn í sekknum á tónlistarhátíð Ja RuleHafa gestir hátíðarinnar meðal annars líkt ástandinu á eyjunni við Hungurleikana og hafa fregnir borist af því að tjöld hafi fokið á víð og dreif og að mat hafi verið dreift með þyrlu. Þá hafi gestum verið gert kleyft að nálgast farangur sinn í gámum og gert að finna töskur sínar sjálfir í gámunum. Samkvæmt lýsingum starfsfólks sem átti að vinna að skipulagningu hátíðarinnar, var hátíðin dauðadæmd til þess að byrja með, þar sem skipulagningin hafi aldrei verið til staðar og tónlistarmenn aldrei verið nálægt því að mæta á svæðið, þar sem þeim hafi aldrei borist neinar greiðslur. Rætt hafi verið að fresta hátíðinni um eitt ár, en að lokum ákveðið að láta á það reyna í ár til þess að freista þess að „verða álitnir goðsagnir.“ Í tilkynningunni segir Ja Rule að hann sé „gjörsamlega miður sín,“ vegna hátíðarinnar. Það hafi aldrei verið ætlunin að plata fólk eða svíkja af því peninga. Hann segist taka fulla ábyrgð á stöðu mála og rói nú að því öllum árum að tryggja að gestir hátíðarinnar fái endurgreitt gríðarlega hátt miðaverð.pic.twitter.com/KuJYxfsQJ4— Ja Rule (@Ruleyork) April 28, 2017
Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira