Hefur bara gerst einu sinni áður og þá komu Haukarnir til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2017 14:00 Andri Þór Helgason skoraði fimm mörk í sigri Fram á Ásvöllum í gær. Vísir/Anton Haukar hófu í gær titilvörn sína í úrslitakeppni Olís-deild karla í handbolta með tapi á heimavelli á móti Fram.Þessi úrslit þýða að Haukarnir munu mæta í Safamýri á þriðjudagskvöldið til þess að berjast fyrir lífi sínu. Frá því að úrslitakeppnin var tekin upp í núverandi mynd árið 1992 hafa aðeins tveir aðrir ríkjandi Íslandsmeistarar byrjað úrslitakeppni á tapi þar af byrjaði annar þessara meistara á því að spila á útivelli. Eyjamenn töpuðu fyrsta leik í úrslitakeppninni 2015 en sá leikur var á útivelli á móti Aftureldingu. Mosfellingar slógu meistarana síðan út 2-0. Íslandsmeistarar hafa því aðeins tvisvar sinnum tapað fyrsta leik í úrslitakeppni á heimavelli. Í gær og svo í úrslitakeppninni fyrir átta árum. Svo vill til að sá leikur var á milli sömu liða og á sama stað. Framarar vona þó að niðurstaða einvígisins verði ekki sú sama. Haukar voru þá Íslandsmeistarar og fengu Framara í heimsókn á Ásvelli. Framarar unnu 32-28 sigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Hauka. Þetta var reyndar undanúrslitaeinvígi því engin átta liða úrslit voru í úrslitakeppninni 2009. Í gær unnu Framarar eins marks sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 33-32, eftir framlengdan leik í fyrsta leiknum í einvígi þeirra í átta liða úrslitum. Það þarf bara að vinna tvo leiki í þessari seríu og svo var einnig í undanúrslitunum fyrir átta árum. Haukarnir geta huggað sig við það að fyrir átta árum þá fóru þeir í Safamýrina tryggðu sér oddaleik með 26-23 sigri og unnu síðan oddaleikinn sannfærandi með níu marka mun, 30-21. Haukarnir gerðu betur en það því fóru síðan alla leið og urðu Íslandsmeistarar annað árið í röð eftir 3-1 sigur á Valsmönnum í úrslitaeinvíginu.Fyrsti leikur ríkjandi Íslandsmeistara í úrslitakeppni:Valur 1992: Komst ekki í úrslitakeppni FH 1993: 29-26 sigur á Víkingi á heimavelli Valur 1994: 21-20 sigur á Stjörnunni á heimavelli Valur 1995: 20-14 sigur á Haukum á heimavelli Valur 1996: 25-22 sigur á Gróttu á heimavelliValur 1997: Komst ekki í úrslitakeppni KA 1998: 21-20 sigur á Stjörnunni á heimavelliValur 1999: Komst ekki í úrslitakeppni Afturelding 2000: 19-12 sigur á HK á heimavelli Haukar 2001: 32-31 sigur á FH í framlengdum leik á heimavelli Haukar 2002: 26-17 sigur á FH á heimavelli KA 2003: 29-23 sigur á HK á heimavelli Haukar 2004: 41-39 sigur á ÍBV á heimavelli Haukar 2005: 29-22 sigur á FH á heimavelli- Engin úrslitakeppni 2006-2008 -Haukar 2009: 28-32 tap fyrir Fram á heimavelli Haukar 2010: 22-20 sigur á HK á heimavelliHaukar 2011: Komst ekki í úrslitakeppni FH 2012: 26-25 sigur á Akureyri á heimavelliHK 2013: Komst ekki í úrslitakeppniFram 2014: Komst ekki í úrslitakeppniÍBV 2015: 25-27 tap fyrir Aftureldingu á útivelli Haukar 2016: 33-24 sigur á Akureyri á heimavelliHaukar 2017: 32-33 tap fyrir Fram í framlengdum leik á heimavelli Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Deildarmeistarar FH unnu nauman 27-26 sigur á Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld eftir framlengdan leik. 9. apríl 2017 22:30 Sjáðu fólskulegt brot Arnars Birkis | Fékk bláa spjaldið og gæti farið í bann Fram er komið 1-0 í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla þegar liðið vann fyrsta leikinn á Ásvöllum 33-32 eftir framlengdan leik. 9. apríl 2017 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-33 | Viktor Gísli hetja Fram gegn meisturunum Fram tók forystuna í einvíginu við Hauka í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla með eins marks sigri, 32-33, eftir framlengingu í fyrsta leik liðanna í kvöld. 9. apríl 2017 19:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45 Athugasemd send til HSÍ: „Fokkaðu þér, Óskar" ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum en leikurinn fór 29-21. 9. apríl 2017 19:30 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Haukar hófu í gær titilvörn sína í úrslitakeppni Olís-deild karla í handbolta með tapi á heimavelli á móti Fram.Þessi úrslit þýða að Haukarnir munu mæta í Safamýri á þriðjudagskvöldið til þess að berjast fyrir lífi sínu. Frá því að úrslitakeppnin var tekin upp í núverandi mynd árið 1992 hafa aðeins tveir aðrir ríkjandi Íslandsmeistarar byrjað úrslitakeppni á tapi þar af byrjaði annar þessara meistara á því að spila á útivelli. Eyjamenn töpuðu fyrsta leik í úrslitakeppninni 2015 en sá leikur var á útivelli á móti Aftureldingu. Mosfellingar slógu meistarana síðan út 2-0. Íslandsmeistarar hafa því aðeins tvisvar sinnum tapað fyrsta leik í úrslitakeppni á heimavelli. Í gær og svo í úrslitakeppninni fyrir átta árum. Svo vill til að sá leikur var á milli sömu liða og á sama stað. Framarar vona þó að niðurstaða einvígisins verði ekki sú sama. Haukar voru þá Íslandsmeistarar og fengu Framara í heimsókn á Ásvelli. Framarar unnu 32-28 sigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Hauka. Þetta var reyndar undanúrslitaeinvígi því engin átta liða úrslit voru í úrslitakeppninni 2009. Í gær unnu Framarar eins marks sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 33-32, eftir framlengdan leik í fyrsta leiknum í einvígi þeirra í átta liða úrslitum. Það þarf bara að vinna tvo leiki í þessari seríu og svo var einnig í undanúrslitunum fyrir átta árum. Haukarnir geta huggað sig við það að fyrir átta árum þá fóru þeir í Safamýrina tryggðu sér oddaleik með 26-23 sigri og unnu síðan oddaleikinn sannfærandi með níu marka mun, 30-21. Haukarnir gerðu betur en það því fóru síðan alla leið og urðu Íslandsmeistarar annað árið í röð eftir 3-1 sigur á Valsmönnum í úrslitaeinvíginu.Fyrsti leikur ríkjandi Íslandsmeistara í úrslitakeppni:Valur 1992: Komst ekki í úrslitakeppni FH 1993: 29-26 sigur á Víkingi á heimavelli Valur 1994: 21-20 sigur á Stjörnunni á heimavelli Valur 1995: 20-14 sigur á Haukum á heimavelli Valur 1996: 25-22 sigur á Gróttu á heimavelliValur 1997: Komst ekki í úrslitakeppni KA 1998: 21-20 sigur á Stjörnunni á heimavelliValur 1999: Komst ekki í úrslitakeppni Afturelding 2000: 19-12 sigur á HK á heimavelli Haukar 2001: 32-31 sigur á FH í framlengdum leik á heimavelli Haukar 2002: 26-17 sigur á FH á heimavelli KA 2003: 29-23 sigur á HK á heimavelli Haukar 2004: 41-39 sigur á ÍBV á heimavelli Haukar 2005: 29-22 sigur á FH á heimavelli- Engin úrslitakeppni 2006-2008 -Haukar 2009: 28-32 tap fyrir Fram á heimavelli Haukar 2010: 22-20 sigur á HK á heimavelliHaukar 2011: Komst ekki í úrslitakeppni FH 2012: 26-25 sigur á Akureyri á heimavelliHK 2013: Komst ekki í úrslitakeppniFram 2014: Komst ekki í úrslitakeppniÍBV 2015: 25-27 tap fyrir Aftureldingu á útivelli Haukar 2016: 33-24 sigur á Akureyri á heimavelliHaukar 2017: 32-33 tap fyrir Fram í framlengdum leik á heimavelli
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Deildarmeistarar FH unnu nauman 27-26 sigur á Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld eftir framlengdan leik. 9. apríl 2017 22:30 Sjáðu fólskulegt brot Arnars Birkis | Fékk bláa spjaldið og gæti farið í bann Fram er komið 1-0 í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla þegar liðið vann fyrsta leikinn á Ásvöllum 33-32 eftir framlengdan leik. 9. apríl 2017 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-33 | Viktor Gísli hetja Fram gegn meisturunum Fram tók forystuna í einvíginu við Hauka í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla með eins marks sigri, 32-33, eftir framlengingu í fyrsta leik liðanna í kvöld. 9. apríl 2017 19:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45 Athugasemd send til HSÍ: „Fokkaðu þér, Óskar" ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum en leikurinn fór 29-21. 9. apríl 2017 19:30 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Deildarmeistarar FH unnu nauman 27-26 sigur á Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld eftir framlengdan leik. 9. apríl 2017 22:30
Sjáðu fólskulegt brot Arnars Birkis | Fékk bláa spjaldið og gæti farið í bann Fram er komið 1-0 í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla þegar liðið vann fyrsta leikinn á Ásvöllum 33-32 eftir framlengdan leik. 9. apríl 2017 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-33 | Viktor Gísli hetja Fram gegn meisturunum Fram tók forystuna í einvíginu við Hauka í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla með eins marks sigri, 32-33, eftir framlengingu í fyrsta leik liðanna í kvöld. 9. apríl 2017 19:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45
Athugasemd send til HSÍ: „Fokkaðu þér, Óskar" ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum en leikurinn fór 29-21. 9. apríl 2017 19:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita