Gætu þurft að bíða í hálft þriðja ár eftir leikskólaplássi Sveinn Arnarsson skrifar 11. apríl 2017 07:00 Eydís Stefanía lenti í svipuðu ástandi árið 2013. Hún segir sparifé uppurið í launalausu leyfi því ekkert brúi bil milli fæðingarorlofs og leikskóla. vísir/auðunn Margir foreldrar barna á Akureyri eru áhyggjufullir þar sem börn fædd í upphafi árs 2016 fá ekki leikskólapláss næsta haust. Þá er skortur á dagmæðrum í bænum og erfitt að fá pláss. „Ég átti að hefja störf þann 1. mars síðastliðinn en barnið mitt sem er fætt í febrúar í fyrra hefur ekki pláss hjá dagmóður og því kemst ég ekki til vinnu,“ segir Eydís Stefanía Kristjánsdóttir, móðir á Akureyri. „Ég hefði því eiginlega þurft að segja upp starfi þá en vinnuveitandi minn var svo elskulegur að veita mér launalaust leyfi þar til í haust.“ Svo gæti farið að börn fái ekki inni á leikskóla á Akureyri fyrr en þau ná tveggja og hálfs árs aldri. „Það er um 40 börnum fleira en við gerðum ráð fyrir í þessum árgangi,“ segir Soffía Vagnsdóttir, fræðslustjóri bæjarins og bætir við að yfirvöld hafi ekki séð fyrir þá miklu fjölgun barna sem orðið hefur. Eydís Stefanía segir það alveg ljóst að þetta hafi gífurleg áhrif. „Spariféð er uppurið sem við hjónin höfðum safnað saman og því er ástandið orðið alvarlegt,“ segir Eydís. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Margir foreldrar barna á Akureyri eru áhyggjufullir þar sem börn fædd í upphafi árs 2016 fá ekki leikskólapláss næsta haust. Þá er skortur á dagmæðrum í bænum og erfitt að fá pláss. „Ég átti að hefja störf þann 1. mars síðastliðinn en barnið mitt sem er fætt í febrúar í fyrra hefur ekki pláss hjá dagmóður og því kemst ég ekki til vinnu,“ segir Eydís Stefanía Kristjánsdóttir, móðir á Akureyri. „Ég hefði því eiginlega þurft að segja upp starfi þá en vinnuveitandi minn var svo elskulegur að veita mér launalaust leyfi þar til í haust.“ Svo gæti farið að börn fái ekki inni á leikskóla á Akureyri fyrr en þau ná tveggja og hálfs árs aldri. „Það er um 40 börnum fleira en við gerðum ráð fyrir í þessum árgangi,“ segir Soffía Vagnsdóttir, fræðslustjóri bæjarins og bætir við að yfirvöld hafi ekki séð fyrir þá miklu fjölgun barna sem orðið hefur. Eydís Stefanía segir það alveg ljóst að þetta hafi gífurleg áhrif. „Spariféð er uppurið sem við hjónin höfðum safnað saman og því er ástandið orðið alvarlegt,“ segir Eydís.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira