Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2017 13:34 Bashir al-Assad, Sýrlandsforseti. Vísir/afp Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Þetta kemur fram í einkaviðtali fréttastofu AFP við Assad. Þar segir hann að Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 87 létust í árásinni, þar á meðal fjölmörg börn. Tyrkir segja að krufning á þremur líkum hafi staðfest að efnavopnum hafi verið beitt á landssvæði undir yfirráðum uppreisnarmanna. Vesturveldin hafa sakað stjórnarher Assad um að hafa staðið að baki árásinni en Assad neitar því staðfastlega. „Það var engin fyrirskipun um að láta gera neina árás,“ sagði Assad við AFP. „Við létum af hendi efnavopnabúr okkar fyrir nokkrum árum. Jafnvel þótt við byggum yfir þeim, myndum við ekki nota þau.“ Vladimir Pútin Rússlandsforseti stendur þétt við bakið á bandamanni sínum Assad. Pútín hefur sagt að líklegt hafi verið að uppreisnarmenn hafi gert árásina með það að markmiði að koma sökinni á stjórnarherinn. Þá beittu Rússar neitunarvaldi sínu í Öryggisráði Sameinu þjóðanna í gær gagnvart álykun þar sem efnavopnaárásin var fordæmd. Sýrland Tengdar fréttir Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46 Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, telur að Assad verði að fara frá völdum. 9. apríl 2017 09:33 Á sjötta tug fórust í efnavopnaárásinni Talið er að saríngasi hafi verið varpað á íbúa sýrlenska bæjarins Khan Sheikhoun. Sýrlenski herinn neitar því að hafa beitt efnavopnum. Stjórnarandstaðan fer fram á tafarlausa rannsókn öryggisráðs SÞ. 5. apríl 2017 07:00 Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. 12. apríl 2017 12:43 Segir eldflaugar Bandaríkjahers hafa eyðilagt 20 prósent sýrlensks herflugvélaflota Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna fullyrðir að 20 prósent af herflugvélaflota sýrlenska hersins hafi eyðilagst í árás Bandaríkjahers á Shayrat-herflugvöllinn í Sýrlandi. Hann segir að Bandaríkjamenn ætli ekki að sitja hjá með hendur í skauti. 10. apríl 2017 22:02 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Þetta kemur fram í einkaviðtali fréttastofu AFP við Assad. Þar segir hann að Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 87 létust í árásinni, þar á meðal fjölmörg börn. Tyrkir segja að krufning á þremur líkum hafi staðfest að efnavopnum hafi verið beitt á landssvæði undir yfirráðum uppreisnarmanna. Vesturveldin hafa sakað stjórnarher Assad um að hafa staðið að baki árásinni en Assad neitar því staðfastlega. „Það var engin fyrirskipun um að láta gera neina árás,“ sagði Assad við AFP. „Við létum af hendi efnavopnabúr okkar fyrir nokkrum árum. Jafnvel þótt við byggum yfir þeim, myndum við ekki nota þau.“ Vladimir Pútin Rússlandsforseti stendur þétt við bakið á bandamanni sínum Assad. Pútín hefur sagt að líklegt hafi verið að uppreisnarmenn hafi gert árásina með það að markmiði að koma sökinni á stjórnarherinn. Þá beittu Rússar neitunarvaldi sínu í Öryggisráði Sameinu þjóðanna í gær gagnvart álykun þar sem efnavopnaárásin var fordæmd.
Sýrland Tengdar fréttir Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46 Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, telur að Assad verði að fara frá völdum. 9. apríl 2017 09:33 Á sjötta tug fórust í efnavopnaárásinni Talið er að saríngasi hafi verið varpað á íbúa sýrlenska bæjarins Khan Sheikhoun. Sýrlenski herinn neitar því að hafa beitt efnavopnum. Stjórnarandstaðan fer fram á tafarlausa rannsókn öryggisráðs SÞ. 5. apríl 2017 07:00 Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. 12. apríl 2017 12:43 Segir eldflaugar Bandaríkjahers hafa eyðilagt 20 prósent sýrlensks herflugvélaflota Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna fullyrðir að 20 prósent af herflugvélaflota sýrlenska hersins hafi eyðilagst í árás Bandaríkjahers á Shayrat-herflugvöllinn í Sýrlandi. Hann segir að Bandaríkjamenn ætli ekki að sitja hjá með hendur í skauti. 10. apríl 2017 22:02 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46
Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, telur að Assad verði að fara frá völdum. 9. apríl 2017 09:33
Á sjötta tug fórust í efnavopnaárásinni Talið er að saríngasi hafi verið varpað á íbúa sýrlenska bæjarins Khan Sheikhoun. Sýrlenski herinn neitar því að hafa beitt efnavopnum. Stjórnarandstaðan fer fram á tafarlausa rannsókn öryggisráðs SÞ. 5. apríl 2017 07:00
Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. 12. apríl 2017 12:43
Segir eldflaugar Bandaríkjahers hafa eyðilagt 20 prósent sýrlensks herflugvélaflota Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna fullyrðir að 20 prósent af herflugvélaflota sýrlenska hersins hafi eyðilagst í árás Bandaríkjahers á Shayrat-herflugvöllinn í Sýrlandi. Hann segir að Bandaríkjamenn ætli ekki að sitja hjá með hendur í skauti. 10. apríl 2017 22:02