Umhverfisstofnun fyrirskipar lokun á kísilveri United Silicon Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 19. apríl 2017 13:30 Fjöldi kvartana bárust Umhverfisstofnun fyrir páska vegna kísilversins. Mynd/Eyþór Umhverfisstofnun hefur fyrirskipað að stöðva skuli starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Þetta kemur fram í bréfi sem stofnunin sendi forsvarsmönnum fyrirtækisins í gær. United Silicon hefur til föstudags til að andmæla lokun Umhverfisstofnunar. „Bréfið sem var sent í gær kveður á um stöðvun starfsemi verksmiðjunnar,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. „Í ljósi þessara nýju upplýsinga sem gefa til kynna að það sé mikil óstöðugleiki í [ljósbogaofninum] framkalli það líka lyktaráhrif og að fólk sé að finna fyrir óþægindum.“ Starfsemi versmiðjunnar hefur þegar verið stöðvuð vegna brunans sem kom upp í verksmiðjunni aðfaranótt þriðjudags.Sjá: „Eldur á þremur hæðum í kísilveri United Silicon í Helguvík“„Stöðvunin miðast þá við það að ekki verði ræst á ný nema í samráði við Umhverfisstofnun,“ segir Sigrún. Þá gerir hún ráð fyrir því að halda þurfi áfram greiningarvinnu á svæðinu og í því skyni gæti þurft að endurræsa ofninn til að halda greiningarvinnu áfram en það yrði ekki gert án kynningar. Í bréfi Umhverfisstofnunar til United Silicon fyrir páska kom einnig fram kvörtunum íbúa hafði dagana fyrir páska fjölgað mjög. Segir að þann 11. apríl hafi borist fjölmargar kvartanir en í kvörtunum er lýst afgerandi ólykt. Á tveimur dögum bárust rúmlega 80 kvartanir eða ábendingar. United Silicon Tengdar fréttir „Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18. apríl 2017 13:30 Stærsti eigandi United Silicon farinn úr stjórn kísilversins Magnús Garðarsson, stærsti eigandi United Silicon í Helguvík, er hættur í stjórn kísilversins. Lögmaðurinn Auðun Helgason sem átti þar einnig sæti fyrir hönd Magnúsar og meðfjárfesta hans, er einnig farinn út. 19. apríl 2017 08:30 Skella átti í lás hjá United Silicon fyrir páska Umhverfisstofnun tilkynnti United Silicon bréflega fyrir páska að ekki yrði komist hjá því að stöðva starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. 19. apríl 2017 05:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur fyrirskipað að stöðva skuli starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Þetta kemur fram í bréfi sem stofnunin sendi forsvarsmönnum fyrirtækisins í gær. United Silicon hefur til föstudags til að andmæla lokun Umhverfisstofnunar. „Bréfið sem var sent í gær kveður á um stöðvun starfsemi verksmiðjunnar,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. „Í ljósi þessara nýju upplýsinga sem gefa til kynna að það sé mikil óstöðugleiki í [ljósbogaofninum] framkalli það líka lyktaráhrif og að fólk sé að finna fyrir óþægindum.“ Starfsemi versmiðjunnar hefur þegar verið stöðvuð vegna brunans sem kom upp í verksmiðjunni aðfaranótt þriðjudags.Sjá: „Eldur á þremur hæðum í kísilveri United Silicon í Helguvík“„Stöðvunin miðast þá við það að ekki verði ræst á ný nema í samráði við Umhverfisstofnun,“ segir Sigrún. Þá gerir hún ráð fyrir því að halda þurfi áfram greiningarvinnu á svæðinu og í því skyni gæti þurft að endurræsa ofninn til að halda greiningarvinnu áfram en það yrði ekki gert án kynningar. Í bréfi Umhverfisstofnunar til United Silicon fyrir páska kom einnig fram kvörtunum íbúa hafði dagana fyrir páska fjölgað mjög. Segir að þann 11. apríl hafi borist fjölmargar kvartanir en í kvörtunum er lýst afgerandi ólykt. Á tveimur dögum bárust rúmlega 80 kvartanir eða ábendingar.
United Silicon Tengdar fréttir „Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18. apríl 2017 13:30 Stærsti eigandi United Silicon farinn úr stjórn kísilversins Magnús Garðarsson, stærsti eigandi United Silicon í Helguvík, er hættur í stjórn kísilversins. Lögmaðurinn Auðun Helgason sem átti þar einnig sæti fyrir hönd Magnúsar og meðfjárfesta hans, er einnig farinn út. 19. apríl 2017 08:30 Skella átti í lás hjá United Silicon fyrir páska Umhverfisstofnun tilkynnti United Silicon bréflega fyrir páska að ekki yrði komist hjá því að stöðva starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. 19. apríl 2017 05:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Sjá meira
„Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18. apríl 2017 13:30
Stærsti eigandi United Silicon farinn úr stjórn kísilversins Magnús Garðarsson, stærsti eigandi United Silicon í Helguvík, er hættur í stjórn kísilversins. Lögmaðurinn Auðun Helgason sem átti þar einnig sæti fyrir hönd Magnúsar og meðfjárfesta hans, er einnig farinn út. 19. apríl 2017 08:30
Skella átti í lás hjá United Silicon fyrir páska Umhverfisstofnun tilkynnti United Silicon bréflega fyrir páska að ekki yrði komist hjá því að stöðva starfsemi verksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. 19. apríl 2017 05:00