Fannst undir rúmi eftir umfangsmikla leit Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. apríl 2017 22:07 Mynd úr safni. vísir/getty Breska lögreglan leitaði í dag að níu ára dreng sem ekki hafði skilað sér í skólann í bænum Gateshead á Englandi. Eftir þriggja tíma umfangsmikla leit fannst drengurinn undir rúmi heima hjá sér - hafði ekki viljað fara í skólann. Móðir drengsins taldi víst að strákurinn, Josh Dinning, hefði farið sjálfur í skólann þegar hún vaknaði í morgun. Það runnu hins vegar á hana tvær grímur þegar skólinn hringdi og tilkynnti að sonur hennar væri ókominn. „Ég hugsaði það versta,“ segir Michelle Dining, móðir drengsins í samtali við BBC. Hún hringdi samstundis á lögreglu sem kom og leitaði inni í húsinu. Í kjölfarið var farið í mikla leit og var þyrla meðal annars fengin til leitarinnar. Þá tóku nágrannar fjölskyldunnar þátt í leitinni með því að dreifa myndum af Josh í bænum. Eftir þriggja klukkustunda leit fannst Josh í felum í skúffu undir rúmi sínu en móðir hans hafði lagt til að leitað yrði öðru sinni í húsinu. Í það skiptið hafi lögregla lyft upp rúmunum. „Ég beygði mig og sá græna litinn á skólabúningi Josh og brast í grát,“ segir hún. Josh sagðist hafa heyrt í fólkinu leita að sér og talið betra að halda kyrru fyrir því annars yrði hann skammaður. „Ég hélt það yrði öskrað á mig og ég skammaður svo ég ákvað að vera bara þar sem ég var.“ Search for Dunston schoolboy Josh Dinning: How a community pulled together to look for young lad https://t.co/l9XC8z5tXU pic.twitter.com/SfFb2McTlr— North East News (@AllNorthEast) April 4, 2017 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Breska lögreglan leitaði í dag að níu ára dreng sem ekki hafði skilað sér í skólann í bænum Gateshead á Englandi. Eftir þriggja tíma umfangsmikla leit fannst drengurinn undir rúmi heima hjá sér - hafði ekki viljað fara í skólann. Móðir drengsins taldi víst að strákurinn, Josh Dinning, hefði farið sjálfur í skólann þegar hún vaknaði í morgun. Það runnu hins vegar á hana tvær grímur þegar skólinn hringdi og tilkynnti að sonur hennar væri ókominn. „Ég hugsaði það versta,“ segir Michelle Dining, móðir drengsins í samtali við BBC. Hún hringdi samstundis á lögreglu sem kom og leitaði inni í húsinu. Í kjölfarið var farið í mikla leit og var þyrla meðal annars fengin til leitarinnar. Þá tóku nágrannar fjölskyldunnar þátt í leitinni með því að dreifa myndum af Josh í bænum. Eftir þriggja klukkustunda leit fannst Josh í felum í skúffu undir rúmi sínu en móðir hans hafði lagt til að leitað yrði öðru sinni í húsinu. Í það skiptið hafi lögregla lyft upp rúmunum. „Ég beygði mig og sá græna litinn á skólabúningi Josh og brast í grát,“ segir hún. Josh sagðist hafa heyrt í fólkinu leita að sér og talið betra að halda kyrru fyrir því annars yrði hann skammaður. „Ég hélt það yrði öskrað á mig og ég skammaður svo ég ákvað að vera bara þar sem ég var.“ Search for Dunston schoolboy Josh Dinning: How a community pulled together to look for young lad https://t.co/l9XC8z5tXU pic.twitter.com/SfFb2McTlr— North East News (@AllNorthEast) April 4, 2017
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira