Birgir Leifur snýr aftur til Leynis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2017 17:27 Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis, Birgir Leifur Hafþórsson íþróttastjóri Leynis og Þórður Emil Ólafsson formaður Leynis. mynd/leynir Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Þetta kemur fram á heimasíðu Leynis. Birgir Leifur er uppalinn Skagamaður og keppti fyrir Leyni fram til ársins 1997 er hann gekk í raðir GKG. Birgir Leifur mun hafa umsjón með allri þjálfun hjá Leyni en hann er menntaður PGA golfkennari frá PGA golfkennaraskólanum á Íslandi. Meðfram starfi sínu hjá Leyni heldur Birgir Leifur áfram að keppa sem atvinnumaður á Áskorendamótaröðinni (European Challenge Tour) þar sem hann er með keppnisrétt. „Ég hlakka mikið til að fá að taka þátt í að móta og byggja upp íþróttastarf míns gamla heimaklúbbs GL samhliða því að vera í atvinnumennskunni. Á Akranesi er mikil íþróttahefð og hefur bæjarfélagið og stjórn GL mikinn metnað að móta aðstæður sem eru til fyrirmyndar og munu auðvelda að gera gott starf enn betra,“ sagði Birgir Leifur. „Að sögn Agnars Más Jónssonar framkvæmdastjóra GKG þá segir hann alla vita sem koma að golfíþróttinni hve mikill metnaður er varðandi þá þætti á Akranesi og því er það ánægjulegt fyrir okkur GKG-inga að geta unnið að þessum hlutum í sameiningu með Birgi Leif og Golfklúbbnum Leyni,“ segir á heimasíðu Leynis. Golf Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Þetta kemur fram á heimasíðu Leynis. Birgir Leifur er uppalinn Skagamaður og keppti fyrir Leyni fram til ársins 1997 er hann gekk í raðir GKG. Birgir Leifur mun hafa umsjón með allri þjálfun hjá Leyni en hann er menntaður PGA golfkennari frá PGA golfkennaraskólanum á Íslandi. Meðfram starfi sínu hjá Leyni heldur Birgir Leifur áfram að keppa sem atvinnumaður á Áskorendamótaröðinni (European Challenge Tour) þar sem hann er með keppnisrétt. „Ég hlakka mikið til að fá að taka þátt í að móta og byggja upp íþróttastarf míns gamla heimaklúbbs GL samhliða því að vera í atvinnumennskunni. Á Akranesi er mikil íþróttahefð og hefur bæjarfélagið og stjórn GL mikinn metnað að móta aðstæður sem eru til fyrirmyndar og munu auðvelda að gera gott starf enn betra,“ sagði Birgir Leifur. „Að sögn Agnars Más Jónssonar framkvæmdastjóra GKG þá segir hann alla vita sem koma að golfíþróttinni hve mikill metnaður er varðandi þá þætti á Akranesi og því er það ánægjulegt fyrir okkur GKG-inga að geta unnið að þessum hlutum í sameiningu með Birgi Leif og Golfklúbbnum Leyni,“ segir á heimasíðu Leynis.
Golf Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira