Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour