Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour "Ekkert erfiðara að vera stelpa en strákur í fótbolta“ Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour "Ekkert erfiðara að vera stelpa en strákur í fótbolta“ Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour