Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour