Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Lúxus markaðurinn tekur við sér Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Lúxus markaðurinn tekur við sér Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour