37 sóttu um stöðu Landsréttardómara Birgir Olgeirsson skrifar 2. mars 2017 15:37 37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt, en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar síðastliðinn. 15 embætti dómara verða við Landsrétt sem mun taka til starfa 1. janúar 2018. Guðrún Sesselja Arnardóttir hæstaréttarlögmaður, Höskuldur Þórhallsson fyrrverandi alþingismaður, Ingveldur Einarsdóttir settur hæstaréttardómari, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður, Björn Þorvaldsson sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara, Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður og Davíð Þór Björgvinsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan: 1 Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2 Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari 3 Ásmundur Helgason, héraðsdómari 4 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 5 Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður 6 Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara 7 Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari 8 Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu 9 Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 10 Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands 11 Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12 Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari 13 Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður 14 Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 15 Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 16 Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands 17 Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður 18 Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari 19 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 20 Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 21 Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari 22 Jón Höskuldsson, héraðsdómari 23 Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 24 Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður 25 Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 26 Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 27 Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 28 Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra 29 Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 30 Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari 31 Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 32 Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari 33 Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 34 Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður 35 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 36 Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness 37 Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22 Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00 Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt, en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar síðastliðinn. 15 embætti dómara verða við Landsrétt sem mun taka til starfa 1. janúar 2018. Guðrún Sesselja Arnardóttir hæstaréttarlögmaður, Höskuldur Þórhallsson fyrrverandi alþingismaður, Ingveldur Einarsdóttir settur hæstaréttardómari, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður, Björn Þorvaldsson sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara, Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður og Davíð Þór Björgvinsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan: 1 Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2 Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari 3 Ásmundur Helgason, héraðsdómari 4 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 5 Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður 6 Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara 7 Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari 8 Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu 9 Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 10 Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands 11 Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12 Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari 13 Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður 14 Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 15 Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 16 Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands 17 Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður 18 Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari 19 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 20 Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 21 Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari 22 Jón Höskuldsson, héraðsdómari 23 Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 24 Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður 25 Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 26 Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 27 Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 28 Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra 29 Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 30 Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari 31 Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 32 Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari 33 Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 34 Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður 35 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 36 Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness 37 Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22 Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00 Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22
Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00
Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00