EVE tilnefnt til Bafta verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2017 13:31 Leikurinn er tilnefndur fyrir þróun. CCP Leikurinn EVE Online, sem gefinn framleiddur er af íslenska fyrirtækinu CCP, hefur verið tilnefndur til Bafta verðlauna. Leikurinn er tilnefndur fyrir þróun en leikirnir Destiny: Rise of Iron, Elite Dangerous: Horizons, Final Fantasky XIV: Online, Hitman og Rocket League eru einnig tilnefndir í flokkinum. Uncharted 4: A Thief's End er með flestar tilnefningar þetta árið, eða átta stykki. Aðrir leikir sem standa upp úr eru Inside, Firewatch, Overcooked, Overwatch, The Witness og The Last Guardian. Þeir leikir sem eru tilfnendir sem besti leikur ársins eru Firewatch, Inside, Overwatch, Stardew Valley, Titanfall 2 og Uncharted 4. Hægt er að sjá allar tilnefningarnar hér á vef verðlaunahátíðarinnar. BAFTA Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Leikurinn EVE Online, sem gefinn framleiddur er af íslenska fyrirtækinu CCP, hefur verið tilnefndur til Bafta verðlauna. Leikurinn er tilnefndur fyrir þróun en leikirnir Destiny: Rise of Iron, Elite Dangerous: Horizons, Final Fantasky XIV: Online, Hitman og Rocket League eru einnig tilnefndir í flokkinum. Uncharted 4: A Thief's End er með flestar tilnefningar þetta árið, eða átta stykki. Aðrir leikir sem standa upp úr eru Inside, Firewatch, Overcooked, Overwatch, The Witness og The Last Guardian. Þeir leikir sem eru tilfnendir sem besti leikur ársins eru Firewatch, Inside, Overwatch, Stardew Valley, Titanfall 2 og Uncharted 4. Hægt er að sjá allar tilnefningarnar hér á vef verðlaunahátíðarinnar.
BAFTA Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira