Einstök liðsuppstilling í 118 ára sögu Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Byrjunarlið Barcelona í gær. Vísir/Getty Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur á Leganés á Nývangi í gær þökk sé vítaspyrnu Lionel Messi á lokamínútu leiksins. Sigurinn minnkað forskot Real Madrid í eitt stig á toppnum en Real Madrid á reyndar tvo leiki til góða. Luis Enrique, þjálfari Barcelona, stillti upp liði í þessum leik á móti Leganés sem hefur ekki sést áður í 118 ára sögu FC Barcelona. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo sagði frá þessu. Það voru nefnilega tíu erlendir leikmenn í byrjunarliði Luis Enrique í gær. Eini Spánverjinn var Sergi Roberto sem er einnig frá Katalóníu. Hinir tíu voru útlendingar. Barcelona var búið að spila 4250 opinbera leiki án þess að nota svona marga útlendinga í byrjunarliðinu sínu. Í byrjunarliðinu voru þrír Frakkar, tveir Brasilíumenn og svo einn Þjóðverji, einn Króati, einn Portúgali, einn Spánverji, einn Úrúgvæi og svo einn Argentínumaðurinn sem síðan gerði út um leikinn. Þrír Spánverjar komu inn á sem varamenn og Börsungar voru því „bara“ með átta útlendinga á vellinum þegar Lionel Messi skoraði sigurmarkið. Þetta er athyglisverð þróun hjá Katalóníufélaginu ekki síst þar sem að fyrir fjórum árum var liðið oftast með átta Spánverja inn á vellinum.Byrjunarlið Barcelona í leiknum í gær:Markvörður Ter Stegen, ÞýskalandiVarnarlínan Sergi Roberto, Spáni Samuel Umtiti, Frakklandi Jérémy Mathieu, Frakklandi Lucas Digne, FrakklandiMiðjumenn Ivan Rakitić, Króatíu André Gomes, Portúgal Rafinha, BrasilíuSóknarmenn Lionel Messi, Argentínu Luis Suárez, Úrúgvæ Neymar, Brasilíu Spánverjarnir Denis Suárez, Andrés Iniesta og Jordi Alba komu inná sem varamenn í leiknum. Ter Stegen (Alemania), Sergi Roberto (España), Umtiti (Francia), Mathieu (Francia), Digne (Francia), Rakitic (Croacia), André Gomes (Portugal), Rafinha (Brasil), Messi (Argentina), Neymar (Brasil) y Luis Suárez (Uruguay). Es el once titular que ha presentado hoy el Barcelona contra el Leganés. Un equipo inicial histórico porque tras 118 años de vida y un total de 4250 partidos oficiales disputados el club azulgrana ha empezado por primera vez un encuentro con diez jugadores extranjeros. El hecho es aún más sorprendente si tenemos en cuenta que hace solo 4 años el conjunto culé jugaba habitualmente con 8 jugadores españoles titulares. A post shared by MisterChip (Alexis) (@2010misterchip) on Feb 19, 2017 at 3:51pm PST Spænski boltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur á Leganés á Nývangi í gær þökk sé vítaspyrnu Lionel Messi á lokamínútu leiksins. Sigurinn minnkað forskot Real Madrid í eitt stig á toppnum en Real Madrid á reyndar tvo leiki til góða. Luis Enrique, þjálfari Barcelona, stillti upp liði í þessum leik á móti Leganés sem hefur ekki sést áður í 118 ára sögu FC Barcelona. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo sagði frá þessu. Það voru nefnilega tíu erlendir leikmenn í byrjunarliði Luis Enrique í gær. Eini Spánverjinn var Sergi Roberto sem er einnig frá Katalóníu. Hinir tíu voru útlendingar. Barcelona var búið að spila 4250 opinbera leiki án þess að nota svona marga útlendinga í byrjunarliðinu sínu. Í byrjunarliðinu voru þrír Frakkar, tveir Brasilíumenn og svo einn Þjóðverji, einn Króati, einn Portúgali, einn Spánverji, einn Úrúgvæi og svo einn Argentínumaðurinn sem síðan gerði út um leikinn. Þrír Spánverjar komu inn á sem varamenn og Börsungar voru því „bara“ með átta útlendinga á vellinum þegar Lionel Messi skoraði sigurmarkið. Þetta er athyglisverð þróun hjá Katalóníufélaginu ekki síst þar sem að fyrir fjórum árum var liðið oftast með átta Spánverja inn á vellinum.Byrjunarlið Barcelona í leiknum í gær:Markvörður Ter Stegen, ÞýskalandiVarnarlínan Sergi Roberto, Spáni Samuel Umtiti, Frakklandi Jérémy Mathieu, Frakklandi Lucas Digne, FrakklandiMiðjumenn Ivan Rakitić, Króatíu André Gomes, Portúgal Rafinha, BrasilíuSóknarmenn Lionel Messi, Argentínu Luis Suárez, Úrúgvæ Neymar, Brasilíu Spánverjarnir Denis Suárez, Andrés Iniesta og Jordi Alba komu inná sem varamenn í leiknum. Ter Stegen (Alemania), Sergi Roberto (España), Umtiti (Francia), Mathieu (Francia), Digne (Francia), Rakitic (Croacia), André Gomes (Portugal), Rafinha (Brasil), Messi (Argentina), Neymar (Brasil) y Luis Suárez (Uruguay). Es el once titular que ha presentado hoy el Barcelona contra el Leganés. Un equipo inicial histórico porque tras 118 años de vida y un total de 4250 partidos oficiales disputados el club azulgrana ha empezado por primera vez un encuentro con diez jugadores extranjeros. El hecho es aún más sorprendente si tenemos en cuenta que hace solo 4 años el conjunto culé jugaba habitualmente con 8 jugadores españoles titulares. A post shared by MisterChip (Alexis) (@2010misterchip) on Feb 19, 2017 at 3:51pm PST
Spænski boltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira