Magic Johnson orðinn aðalmaðurinn hjá Los Angeles Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2017 08:42 Magic Johnson. Vísir/Getty Það var stór tiltektardagur hjá Los Angeles Lakers í gær. Magic Johnson var þá ráðinn forseti félagsins en bæði framkvæmdastjórinn og varaforsetinn voru reknir. Magic Johnson var kominn til starfa hjá Lakers fyrir nokkrum vikum og hann var fljótur að fá stöðuhækkun. Nú er hann orðinn aðalmaðurinn hjá Lakers og á hans ábyrgð að rífa liðið upp úr þeim öldudal sem það hefur verið í undanfarin ár. Það er ekki bara að Magic fá stjórnina heldur voru þeir sem stýrðu á undan honum hreinlega reknir um leið. ESPN sagði meðal annars frá. Mitch Kupchak var búinn að vera í 30 ár með Lakers, fyrst sem leikmaður en hann hafði verið framkvæmdastjóri félagsins undanfarin 17 ár. Jim Buss vann í 19 ár fyrir félagið þar af var hann búinn að vera varaforseti í tólf ár. Það var systir hans, Jeanie Buss, sem rak bróður sinn. Los Angeles Lakers hefur misst af úrslitakeppninni undanfarin þrjú tímabil og sigurhlutfall liðsins undanfarin fjögur ár er aðeins 27,6 prósent. Það er aðeins Phildelphia 76ers sem er með verra sigurhlutfall á þessum tíma. Lakers er eins og er með þriðja versta sigurhlutfallið í NBA á þessu tímabili og það er fátt sem kemur í veg fyrir að liðið missi af úrslitakeppninni fjórða árið í röð. Magic Johnson var andlit Los Angeles Lakers í meira en áratug og varð fimmfaldur meistari með liðinu. Hann hefur komið aftur og aftur til félagsins eftir að hann lagði skóna óvænt á hilluna haustið 1991 eftir að hafa greinst með HIV-veiruna. Nú bíða stuðningsmenn Lakers-liðsins spenntir eftir því hvað gerist í framhaldinu. Magic var mikill sigurvegari sem leikmaður og óhræddur við að fara eigin leiðir innan sem utan vallar. Hann segist ætla að taka áhættu enda veit hann að það þarf eitthvað mikið gott að gerast ætli Lakers að komast aftur í hóp bestu liða NBA-deildarinnar. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Það var stór tiltektardagur hjá Los Angeles Lakers í gær. Magic Johnson var þá ráðinn forseti félagsins en bæði framkvæmdastjórinn og varaforsetinn voru reknir. Magic Johnson var kominn til starfa hjá Lakers fyrir nokkrum vikum og hann var fljótur að fá stöðuhækkun. Nú er hann orðinn aðalmaðurinn hjá Lakers og á hans ábyrgð að rífa liðið upp úr þeim öldudal sem það hefur verið í undanfarin ár. Það er ekki bara að Magic fá stjórnina heldur voru þeir sem stýrðu á undan honum hreinlega reknir um leið. ESPN sagði meðal annars frá. Mitch Kupchak var búinn að vera í 30 ár með Lakers, fyrst sem leikmaður en hann hafði verið framkvæmdastjóri félagsins undanfarin 17 ár. Jim Buss vann í 19 ár fyrir félagið þar af var hann búinn að vera varaforseti í tólf ár. Það var systir hans, Jeanie Buss, sem rak bróður sinn. Los Angeles Lakers hefur misst af úrslitakeppninni undanfarin þrjú tímabil og sigurhlutfall liðsins undanfarin fjögur ár er aðeins 27,6 prósent. Það er aðeins Phildelphia 76ers sem er með verra sigurhlutfall á þessum tíma. Lakers er eins og er með þriðja versta sigurhlutfallið í NBA á þessu tímabili og það er fátt sem kemur í veg fyrir að liðið missi af úrslitakeppninni fjórða árið í röð. Magic Johnson var andlit Los Angeles Lakers í meira en áratug og varð fimmfaldur meistari með liðinu. Hann hefur komið aftur og aftur til félagsins eftir að hann lagði skóna óvænt á hilluna haustið 1991 eftir að hafa greinst með HIV-veiruna. Nú bíða stuðningsmenn Lakers-liðsins spenntir eftir því hvað gerist í framhaldinu. Magic var mikill sigurvegari sem leikmaður og óhræddur við að fara eigin leiðir innan sem utan vallar. Hann segist ætla að taka áhættu enda veit hann að það þarf eitthvað mikið gott að gerast ætli Lakers að komast aftur í hóp bestu liða NBA-deildarinnar.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira