"Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2017 09:49 Björgunarsveitir Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu til að bregðast við útköllum vegna veðurs í dag. Mynd/Vilhelm Björgunarsveitir Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu til að bregðast við útköllum vegna veðurs í dag. Björgunarsveitarmenn vinna nú við að aðstoða Vegagerðina við lokun vega. „Við erum byrjuð að aðstoða Vegagerðina við lokun vega út af veðrinu og það að loka vegum og tilkynna það með góðum fyrirvara eins og í gær það er mikil forvörn fólgin í því,“ segir Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. „Síðan nýttum við safetravel verkefnið okkar í gær og sendu viðvaranir til hátt í 3000 aðila sem koma að ferðaþjónustunni. Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur.“Hvað getur fólk gert til að forðast að þurfa á hjálp björgunarsveita að halda í dag? „Vera bara alls ekkert á ferðinni. Þetta er ansi vont veður og það er úti um allt land, nær yfir allt landið og vegagerðin er búin að tilkynna það að vegum verði lokað. Allavegana endurskoða öll ferðaplön ef það hefur ætlað að gera eitthvað svoleiðis. Þetta er bara að nota hyggjuvitið.“ Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar ætti veðrið að ná hámarki fljótlega eftir hádegi suðvestanlands en seinnipartinn í öðrum landshlutum. Milli klukkan 16 og 17 fer að lægja og draga úr vætu. Í nótt og á morgun er búist við vestlægri átt, víða 8-15 metrum á sekúndu og éljum um landið sunnan- og vestanvert. Hvassara verður á stöku stað seint í nótt og í fyrramálið.Vegagerðin hefur tilkynnt að búast megi við lokunum á eftirfarandi vegum á þeim tíma sem gefnir eru upp:09:00 – 18.00 Eyjaföll og Hellisheiði. 11:00 – 18:00 Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. 12:00 – 17:00 Reykjanesbraut. 12:00 – 18:00 Kjalarnes og Hafnarfjall. 15:00 – 21:00 Holtavörðuheiði og Brattabrekku. 16:00 og fram á kvöld Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Fjarðarheiði, Fagridalur og Oddsskarð. Veður Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Björgunarsveitir Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu til að bregðast við útköllum vegna veðurs í dag. Björgunarsveitarmenn vinna nú við að aðstoða Vegagerðina við lokun vega. „Við erum byrjuð að aðstoða Vegagerðina við lokun vega út af veðrinu og það að loka vegum og tilkynna það með góðum fyrirvara eins og í gær það er mikil forvörn fólgin í því,“ segir Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. „Síðan nýttum við safetravel verkefnið okkar í gær og sendu viðvaranir til hátt í 3000 aðila sem koma að ferðaþjónustunni. Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur.“Hvað getur fólk gert til að forðast að þurfa á hjálp björgunarsveita að halda í dag? „Vera bara alls ekkert á ferðinni. Þetta er ansi vont veður og það er úti um allt land, nær yfir allt landið og vegagerðin er búin að tilkynna það að vegum verði lokað. Allavegana endurskoða öll ferðaplön ef það hefur ætlað að gera eitthvað svoleiðis. Þetta er bara að nota hyggjuvitið.“ Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar ætti veðrið að ná hámarki fljótlega eftir hádegi suðvestanlands en seinnipartinn í öðrum landshlutum. Milli klukkan 16 og 17 fer að lægja og draga úr vætu. Í nótt og á morgun er búist við vestlægri átt, víða 8-15 metrum á sekúndu og éljum um landið sunnan- og vestanvert. Hvassara verður á stöku stað seint í nótt og í fyrramálið.Vegagerðin hefur tilkynnt að búast megi við lokunum á eftirfarandi vegum á þeim tíma sem gefnir eru upp:09:00 – 18.00 Eyjaföll og Hellisheiði. 11:00 – 18:00 Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. 12:00 – 17:00 Reykjanesbraut. 12:00 – 18:00 Kjalarnes og Hafnarfjall. 15:00 – 21:00 Holtavörðuheiði og Brattabrekku. 16:00 og fram á kvöld Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Fjarðarheiði, Fagridalur og Oddsskarð.
Veður Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira