Sjáðu atvikið hræðilega úr leik Vals og FH: „Ekki víst hvort hann geti verið með á morgun" Stefán Árni Pálsson í Laugardalshöllinni skrifar 24. febrúar 2017 19:57 Ólafur var borinn af velli. Vísir/eyþór Leiðinlegt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks í leik Vals og FH í undanúrslitum karla í handknattleik. Þá hentist Ólafur Ægir Ólafsson á steinsteypta súlu sem er fyrir aftan annað markið. Valsmenn unnu leikinn 20-19 og er liðið enn einu sinni komið í úrslitaleikinn. Ólafur var borinn af velli eftir atvikið og var útlitið mjög slæmt á tímabili. „Hann fékk slæmt höfuðhögg en þetta virðist ekki vera svo alvarlegt,“ segir Guðlaugur Arnarson, annar þjálfari Vals, eftir leikinn. „Það er ekki víst hvort hann geti verið með á morgun, við eigum eftir að fá staðfestingu frá lækni um það. Hann fékk ekki heilahristing en þetta leit ekki vel út í fyrstu.“ Íþróttadeild RÚV birtir myndskeið af atvikinu á Twitter og má sjá það hér að neðan. Spurning hvort það þurfi ekki að bregðast við og koma upp vörnum fyrir leikmenn þar sem veggirnir eru mjög nálægt endalínunni.Hér er atvikið sem allir eru að tala um. Ólafur Ægir Ólafsson, leikmaður Vals, skellur hér með höfuðið í súluna í Laugardalshöll. pic.twitter.com/AsBPe7BEEL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 24, 2017 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 20-19 | Valsmenn áfram eftir dramatískan sigur Valur vann frábæran sigur, 20-19, á FH í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í handleik. Leikurinn var æsispennandi alveg til loka og réðust úrslitin á loka andartaka leiksins. 24. febrúar 2017 14:22 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Van Gerwen örugglega áfram Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Leiðinlegt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks í leik Vals og FH í undanúrslitum karla í handknattleik. Þá hentist Ólafur Ægir Ólafsson á steinsteypta súlu sem er fyrir aftan annað markið. Valsmenn unnu leikinn 20-19 og er liðið enn einu sinni komið í úrslitaleikinn. Ólafur var borinn af velli eftir atvikið og var útlitið mjög slæmt á tímabili. „Hann fékk slæmt höfuðhögg en þetta virðist ekki vera svo alvarlegt,“ segir Guðlaugur Arnarson, annar þjálfari Vals, eftir leikinn. „Það er ekki víst hvort hann geti verið með á morgun, við eigum eftir að fá staðfestingu frá lækni um það. Hann fékk ekki heilahristing en þetta leit ekki vel út í fyrstu.“ Íþróttadeild RÚV birtir myndskeið af atvikinu á Twitter og má sjá það hér að neðan. Spurning hvort það þurfi ekki að bregðast við og koma upp vörnum fyrir leikmenn þar sem veggirnir eru mjög nálægt endalínunni.Hér er atvikið sem allir eru að tala um. Ólafur Ægir Ólafsson, leikmaður Vals, skellur hér með höfuðið í súluna í Laugardalshöll. pic.twitter.com/AsBPe7BEEL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 24, 2017
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 20-19 | Valsmenn áfram eftir dramatískan sigur Valur vann frábæran sigur, 20-19, á FH í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í handleik. Leikurinn var æsispennandi alveg til loka og réðust úrslitin á loka andartaka leiksins. 24. febrúar 2017 14:22 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Van Gerwen örugglega áfram Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 20-19 | Valsmenn áfram eftir dramatískan sigur Valur vann frábæran sigur, 20-19, á FH í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í handleik. Leikurinn var æsispennandi alveg til loka og réðust úrslitin á loka andartaka leiksins. 24. febrúar 2017 14:22
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Íslenski boltinn