Sjáðu nýgerðan kjarasamning sjómanna í heild sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. febrúar 2017 13:31 Samningar náðust á þriðja tímanum í nótt. Vísir/Eyþór Sjómenn fá frítt fæði og útgerðinni verður skylt að láta skipverjum í té öryggis- og hlífðarfatnað, samkvæmt samkomulagi sem Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi náðu í gær. Félagið hefur birt samninginn í heild á vefsíðu sinni. Í samningi VM segir að útgerð skuli láta skipverjum fullt fæði í té endurgjaldslaust. Þegar vélstjórar vinni um borð í skipi í inniverum og heimahöfn skuli þeir hafa aðgang að mat, en að allir fæðisreikningar þurfi að vera viðurkenndir af matsveini. Matsveini sé þó skylt að sjá til þess að innkaup á matvöru séu gerð með sem hagkvæmustum hætti. Þá verður öryggis- og hlífðarfatnaður í eigu útgerðar en til afnota fyrir skipverja. Skipverjum verður gert skylt að fara eftir þeim reglum sem útgerðin setur í tengslum við fatnaðinn og þurfa þeir að skila fötunum þegar þeir láta af störfum. Útgerðin mun jafnframt greiða skipverjum sérstaka kaupskráruppbót að fjárhæð 300 þúsund kr með orlofi, miðað við 180 lögskráningardaga eða fleiri árið 2016. Skipverjar sem voru í starfi hjá útgerð árið 2016 og koma aftur til starfa fyrir 30. apríl 2017 eiga rétt á uppbótinni. Ef lögskráningardagar árið 2016 eru færri greiðist fjárhæðin hlutfallslega. Kjarasamninginn í heild má sjá hér að neðan (PDF).Breyting á kauptryggingu. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir „Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18. febrúar 2017 02:15 „Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18. febrúar 2017 12:49 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Sjómenn fá frítt fæði og útgerðinni verður skylt að láta skipverjum í té öryggis- og hlífðarfatnað, samkvæmt samkomulagi sem Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi náðu í gær. Félagið hefur birt samninginn í heild á vefsíðu sinni. Í samningi VM segir að útgerð skuli láta skipverjum fullt fæði í té endurgjaldslaust. Þegar vélstjórar vinni um borð í skipi í inniverum og heimahöfn skuli þeir hafa aðgang að mat, en að allir fæðisreikningar þurfi að vera viðurkenndir af matsveini. Matsveini sé þó skylt að sjá til þess að innkaup á matvöru séu gerð með sem hagkvæmustum hætti. Þá verður öryggis- og hlífðarfatnaður í eigu útgerðar en til afnota fyrir skipverja. Skipverjum verður gert skylt að fara eftir þeim reglum sem útgerðin setur í tengslum við fatnaðinn og þurfa þeir að skila fötunum þegar þeir láta af störfum. Útgerðin mun jafnframt greiða skipverjum sérstaka kaupskráruppbót að fjárhæð 300 þúsund kr með orlofi, miðað við 180 lögskráningardaga eða fleiri árið 2016. Skipverjar sem voru í starfi hjá útgerð árið 2016 og koma aftur til starfa fyrir 30. apríl 2017 eiga rétt á uppbótinni. Ef lögskráningardagar árið 2016 eru færri greiðist fjárhæðin hlutfallslega. Kjarasamninginn í heild má sjá hér að neðan (PDF).Breyting á kauptryggingu.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir „Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18. febrúar 2017 02:15 „Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18. febrúar 2017 12:49 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
„Þetta er búið að taka á“ Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komust að samkomulagi í nótt. 18. febrúar 2017 11:56
„Þetta er bara alveg stórkostlegt“ Sjávarútvegsráðherra segir gleði og þakklæti efst í huga nú eftir að samkomulag hefur náðst í sjómannadeilunni. 18. febrúar 2017 12:49