FH-ingar nálguðust toppliðin | Markaskorar úr leikjum kvöldsins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2017 22:00 FH-ingar fögnuðu flottum sigri í kvöld. Vísir/Eyþór Spennan jókst á bæði topp og botni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þegar þá fór fram sautjánda umferð deildarinnar. Bæði toppliðin, Afturelding og Haukar, töpuðu sínum leikjum og þá unnu þrjú neðstu liðin, Akureyri, Grótta og Stjarnan, öll leiki sína. FH-ingar eru núna bara fjórum stigum á eftir toppliði Aftureldingar eftir tíu marka útisigur á Fram, 38-28. Haukar hefðu getað nýtt sér tap Aftureldingar á heimavelli á móti ÍBV en urðu sjálfir að sætta sig við tap á heimavelli á móti Stjörnunni. Stjarnan er samt sem áður áfram í neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir sigurinn. Grótta vann fjögurra marka sigur á Selfossi og Akureyri vann sex marka sannfærandi sigur á Valsmönnum fyrir norðan. Það er ljóst að HM-fríið hefur haft mikil áhrif á liðin og ljóst að mörg þeirra hafa notað fríið vel en önnur eru ryðguð eftir aðgerðarleysið.Fram - FH 28-38 (12-17)Mörk Fram: Andri Þór Helgason 8, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 4, Guðjón Andri Jónsson 2, Valdimar Sigurðsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1, Elías Bóasson 1, Lúðvík T.B. Arnkelsson 1, Arnar Birkir Hálfdánarson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 7, Arnar Freyr Ársælsson 7, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Jóhann Karl Reynisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Ágúst Birgisson 3, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Ásbjörn Friðriksson 3, Ísak Rafnsson 1, Þorgeir Björnsson 1.Selfoss - Grótta 25-29 (15-15)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 9, Einar Sverrisson 4, Guðni Ingvarsson 3, Elvar Örn Jónsson 3, Hergeir Grímsson 2, Sverrir Pálsson 2, Guðjón Ágústsson 1, Alexander Már Egan 1.Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 4, Vilhjálmur Geir Hauksson 4, Júlíus Þórir Stefánsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Nökkvi Dan Elliðason 2, Aron Dagur Pálsson 1.Akureyri - Valur 27-21 (13-12)Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Róbert Sigurðarson 4, Mindaugas Dumcius 4, Igor Kopyshynskyi 3, Bergvin Þór Gíslason 3, Andri Snær Stefánsson 2, Friðrik Svavarsson 2, Sigþór Árni Heimisson 2.Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Sveinn Aron Sveinsson 4, Ólafur Ægir Ólafsson 3, Josip Juric Gric 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Anton Rúnarsson 2, Alexander Örn Júlíusson 1, Ýmir Örn Gíslason 1.Haukar - Stjarnan 22-24Mörk Hauka(skot): Daníel Þór Ingason 6/3 (14/3), Andri Heimir Friðriksson 5 (8), Adam Haukur Baumruk 5 (13), Einar Pétur Pétursson 2 (2), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (3), Giedrius Morkunas 1 (1), Jón Þorbjörn Jóhannsson 1 (4), Þórður Rafn Guðmundsson (1), Hákon Daði Styrmisson (2), Heimir Óli Heimisson (2), Elías Már Halldórsson (2).Varin skot: Giedrius Morkunas 7 (21/1, 33%), Grétar Ari Guðjónsson 4 (14, 29%).Mörk Stjörnunnar (skot): Ólafur Gústafsson 8 (15), Hjálmtýr Alfreðsson 4 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 4 (7), Starri Friðriksson 3 (3), Garðar B. Sigurjónsson 2/1 (3/2), Sverrir Eyjólfsson 1 (1), Andri Hjartar Grétarsson 1 (2), Guðmundur Sigurður Guðmundsson 1 (5), Ari Pétursson (1), Gunnar Valdimar Johnsen (1),Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 16 (38/3, 42%).Afturelding - ÍBV 30-34Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 10/6 (12/6), Kristinn Bjarkason 4 (4), Elvar Ásgeirsson 4 (6), Mikk Pinnonen 3 (3), Gunnar Þórsson 3 (4), Ernir Hrafn Arnarson 3 (6), Pétur Júníusson 2 (5), Guðni Már Kristinsson 1 (1),Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 6 (20, 30%), Davíð Hlíðdal Svansson 4 (24/2, 17%).Mörk ÍBV (skot): Róbert Aron Hostert 10 (13), Kári Kristján Kristjánsson 6 (7), Theodór Sigurbjörnsson 6/2 (13/2), Sigurbergur Sveinsson 4 (11), Magnús Stefánsson 3 (3), Ágúst Emil Grétarsson 2 (2), Sindri Haraldsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (1), Dagur Arnarsson 1 (2),Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 8 (23/4, 35%), Stephen Nielsen 1 (16/2, 6%). Olís-deild karla Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Spennan jókst á bæði topp og botni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þegar þá fór fram sautjánda umferð deildarinnar. Bæði toppliðin, Afturelding og Haukar, töpuðu sínum leikjum og þá unnu þrjú neðstu liðin, Akureyri, Grótta og Stjarnan, öll leiki sína. FH-ingar eru núna bara fjórum stigum á eftir toppliði Aftureldingar eftir tíu marka útisigur á Fram, 38-28. Haukar hefðu getað nýtt sér tap Aftureldingar á heimavelli á móti ÍBV en urðu sjálfir að sætta sig við tap á heimavelli á móti Stjörnunni. Stjarnan er samt sem áður áfram í neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir sigurinn. Grótta vann fjögurra marka sigur á Selfossi og Akureyri vann sex marka sannfærandi sigur á Valsmönnum fyrir norðan. Það er ljóst að HM-fríið hefur haft mikil áhrif á liðin og ljóst að mörg þeirra hafa notað fríið vel en önnur eru ryðguð eftir aðgerðarleysið.Fram - FH 28-38 (12-17)Mörk Fram: Andri Þór Helgason 8, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 4, Guðjón Andri Jónsson 2, Valdimar Sigurðsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1, Elías Bóasson 1, Lúðvík T.B. Arnkelsson 1, Arnar Birkir Hálfdánarson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 7, Arnar Freyr Ársælsson 7, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Jóhann Karl Reynisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Ágúst Birgisson 3, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Ásbjörn Friðriksson 3, Ísak Rafnsson 1, Þorgeir Björnsson 1.Selfoss - Grótta 25-29 (15-15)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 9, Einar Sverrisson 4, Guðni Ingvarsson 3, Elvar Örn Jónsson 3, Hergeir Grímsson 2, Sverrir Pálsson 2, Guðjón Ágústsson 1, Alexander Már Egan 1.Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 4, Vilhjálmur Geir Hauksson 4, Júlíus Þórir Stefánsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Nökkvi Dan Elliðason 2, Aron Dagur Pálsson 1.Akureyri - Valur 27-21 (13-12)Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Róbert Sigurðarson 4, Mindaugas Dumcius 4, Igor Kopyshynskyi 3, Bergvin Þór Gíslason 3, Andri Snær Stefánsson 2, Friðrik Svavarsson 2, Sigþór Árni Heimisson 2.Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Sveinn Aron Sveinsson 4, Ólafur Ægir Ólafsson 3, Josip Juric Gric 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Anton Rúnarsson 2, Alexander Örn Júlíusson 1, Ýmir Örn Gíslason 1.Haukar - Stjarnan 22-24Mörk Hauka(skot): Daníel Þór Ingason 6/3 (14/3), Andri Heimir Friðriksson 5 (8), Adam Haukur Baumruk 5 (13), Einar Pétur Pétursson 2 (2), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (3), Giedrius Morkunas 1 (1), Jón Þorbjörn Jóhannsson 1 (4), Þórður Rafn Guðmundsson (1), Hákon Daði Styrmisson (2), Heimir Óli Heimisson (2), Elías Már Halldórsson (2).Varin skot: Giedrius Morkunas 7 (21/1, 33%), Grétar Ari Guðjónsson 4 (14, 29%).Mörk Stjörnunnar (skot): Ólafur Gústafsson 8 (15), Hjálmtýr Alfreðsson 4 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 4 (7), Starri Friðriksson 3 (3), Garðar B. Sigurjónsson 2/1 (3/2), Sverrir Eyjólfsson 1 (1), Andri Hjartar Grétarsson 1 (2), Guðmundur Sigurður Guðmundsson 1 (5), Ari Pétursson (1), Gunnar Valdimar Johnsen (1),Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 16 (38/3, 42%).Afturelding - ÍBV 30-34Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 10/6 (12/6), Kristinn Bjarkason 4 (4), Elvar Ásgeirsson 4 (6), Mikk Pinnonen 3 (3), Gunnar Þórsson 3 (4), Ernir Hrafn Arnarson 3 (6), Pétur Júníusson 2 (5), Guðni Már Kristinsson 1 (1),Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 6 (20, 30%), Davíð Hlíðdal Svansson 4 (24/2, 17%).Mörk ÍBV (skot): Róbert Aron Hostert 10 (13), Kári Kristján Kristjánsson 6 (7), Theodór Sigurbjörnsson 6/2 (13/2), Sigurbergur Sveinsson 4 (11), Magnús Stefánsson 3 (3), Ágúst Emil Grétarsson 2 (2), Sindri Haraldsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (1), Dagur Arnarsson 1 (2),Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 8 (23/4, 35%), Stephen Nielsen 1 (16/2, 6%).
Olís-deild karla Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn