Fimleikaveisla í Laugardalshöllnni í dag og tímamót hjá Eyþóru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2017 10:30 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sér hér á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem hún varð níunda í fjölþraut. Vísir/Getty Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram í Laugardalshöll í dag. Það er óhætt að segja að þar verði sannkölluð fimleikaveisla því tíu feiknasterkir erlendir gestir eru komnir til að taka þátt ásamt flestu af besta fimleikafólki landsins. Þetta er í fyrsta sinn í 12 ár sem keppt er í fimleikum í Laugardalshöll og því mikill spenningur hjá fimleikafólkinu. Eflaust bíða flestir spenntir eftir því að sjá íslensku fimleikakonuna sem keppir fyrir Holland, Eyþóru Elísabetu Þórsdóttur, en þetta er hennar fyrsta keppni hér á landi. Eyþóra var í 9.sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum og valin bjartasta von Hollands í íþróttum á árinu 2016. Einnig bíða margir eftir að sjá Oleg Vereniaiev frá Úkraínu sem var í 2.sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í sumar og Ólympíumeistari á tvíslá. Á meðal keppenda er líka Daria Spiridonova frá Rússlandi sem var heimsmeistari á tvíslá árið 2014 og 2015 og bandaríska landsliðskonan Syndey Johnson Scharpf. Meðfylgjandi er listi yfir alla keppendur. Fimleikakeppnin hefst klukkan 15 á morgun og lýkur um klukkan 18. Miðaverð er 2.000 krónur fyrir 18 ára og eldri, 1.000 krónur fyrir 13-17 ára, 500 krónur fyrir 6-12 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri. Forsala á miðum var hjá fimleikafélögunum í Reykjavík í gær og í fyrradag sem gekk mjög vel og augljóst að fólk ætlar ekki að láta þessa fimleikaveislu framhjá sér fara. Fimleikar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Sjá meira
Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram í Laugardalshöll í dag. Það er óhætt að segja að þar verði sannkölluð fimleikaveisla því tíu feiknasterkir erlendir gestir eru komnir til að taka þátt ásamt flestu af besta fimleikafólki landsins. Þetta er í fyrsta sinn í 12 ár sem keppt er í fimleikum í Laugardalshöll og því mikill spenningur hjá fimleikafólkinu. Eflaust bíða flestir spenntir eftir því að sjá íslensku fimleikakonuna sem keppir fyrir Holland, Eyþóru Elísabetu Þórsdóttur, en þetta er hennar fyrsta keppni hér á landi. Eyþóra var í 9.sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum og valin bjartasta von Hollands í íþróttum á árinu 2016. Einnig bíða margir eftir að sjá Oleg Vereniaiev frá Úkraínu sem var í 2.sæti í fjölþraut á Ólympíuleikunum í sumar og Ólympíumeistari á tvíslá. Á meðal keppenda er líka Daria Spiridonova frá Rússlandi sem var heimsmeistari á tvíslá árið 2014 og 2015 og bandaríska landsliðskonan Syndey Johnson Scharpf. Meðfylgjandi er listi yfir alla keppendur. Fimleikakeppnin hefst klukkan 15 á morgun og lýkur um klukkan 18. Miðaverð er 2.000 krónur fyrir 18 ára og eldri, 1.000 krónur fyrir 13-17 ára, 500 krónur fyrir 6-12 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri. Forsala á miðum var hjá fimleikafélögunum í Reykjavík í gær og í fyrradag sem gekk mjög vel og augljóst að fólk ætlar ekki að láta þessa fimleikaveislu framhjá sér fara.
Fimleikar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Sjá meira