Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga atli ísleifsson skrifar 6. febrúar 2017 08:21 Lady Gaga tók marga af helstu slögurum sínum. Vísir/AFP Bandaríska söngkonan Lady Gaga var með magnaða hálfleikssýningu á Super Bowl, úrslitaleik bandaríska fótboltans, sem fram fór í Houston í Texas í nótt. Lady Gaga söng, dansaði, lék á piano og á einum tímapunkti stökk hún af svipinu til að grípa fótbolta. Söngkonan hefur á ferli sínum ekki hikað við að láta stjórnmálaskoðanir sínar í ljós og voru því eflaust einhverjir sem urðu fyrir vonbrigðum með að hún hafi ekki nýtt tækifærið og komið skýrum skilaboðum til Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur sætt mikilli gagnrýni á fyrstu dögum sínum í embætti, meðal annars fyrir ferðabannið gegn ríkisborgurum sjö ríkja í Afríku og Miðausturlöndum. Gaga hóf sýninguna á því að flytja „God Bless America“ og svo „This Land is Your Land“ eftir Woodie Guthrie. Túlka má lagavalið sem gagnrýni á forsetann, ekki bara fyrir textann heldur einnig þar sem Guthrie samdi á ferli sínum lag þar sem hann gagnrýndi leigusala sinn á sjötta áratugnum, Fred Trump, föður Donald, þar sem Guthrie sakaði fasteignamógúlnum Trump um að mismuna fólk með því að neita að leigja svörtu fólki íbúðir. Annars flutti Gaga marga af helstu slögurum sínum í gær en sjá má flutninginn að neðan. WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show! #SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC— NFL (@NFL) February 6, 2017 Donald Trump NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5. febrúar 2017 21:00 Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Omam gerir góðverk Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Skilar ánægðara starfsfólki Menning Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Bandaríska söngkonan Lady Gaga var með magnaða hálfleikssýningu á Super Bowl, úrslitaleik bandaríska fótboltans, sem fram fór í Houston í Texas í nótt. Lady Gaga söng, dansaði, lék á piano og á einum tímapunkti stökk hún af svipinu til að grípa fótbolta. Söngkonan hefur á ferli sínum ekki hikað við að láta stjórnmálaskoðanir sínar í ljós og voru því eflaust einhverjir sem urðu fyrir vonbrigðum með að hún hafi ekki nýtt tækifærið og komið skýrum skilaboðum til Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur sætt mikilli gagnrýni á fyrstu dögum sínum í embætti, meðal annars fyrir ferðabannið gegn ríkisborgurum sjö ríkja í Afríku og Miðausturlöndum. Gaga hóf sýninguna á því að flytja „God Bless America“ og svo „This Land is Your Land“ eftir Woodie Guthrie. Túlka má lagavalið sem gagnrýni á forsetann, ekki bara fyrir textann heldur einnig þar sem Guthrie samdi á ferli sínum lag þar sem hann gagnrýndi leigusala sinn á sjötta áratugnum, Fred Trump, föður Donald, þar sem Guthrie sakaði fasteignamógúlnum Trump um að mismuna fólk með því að neita að leigja svörtu fólki íbúðir. Annars flutti Gaga marga af helstu slögurum sínum í gær en sjá má flutninginn að neðan. WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show! #SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC— NFL (@NFL) February 6, 2017
Donald Trump NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5. febrúar 2017 21:00 Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Omam gerir góðverk Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Lífið Skilar ánægðara starfsfólki Menning Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5. febrúar 2017 21:00
Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“