Sverrir Þór: Alveg sama þótt Williams skoraði Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöll skrifar 8. febrúar 2017 19:16 Sverrir Þór gefur skipanir á hliðarlínunni. vísir/vilhelm Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum sáttur með að vera kominn með sitt lið í úrslitaleik Maltbikarsins eftir sigur á Haukum. „Við áttum fullt af góðum köflum sem við náðum ekki að fylgja eftir. Við hleyptum þeim alltaf aftur inn í leikinn. Þær börðust vel. Það tók langan tíma að komast á sporið,“ sagði Sverrir en Keflavík byrjaði leikinn ekki nógu vel. „Við byrjuðum þetta illa og það var hálfgerður sofandaháttur í liðinu. Á meðan voru Haukarnir grimmari í alla bolta. En svo komu stelpur sterkar inn af bekknum og náðu að vekja hinar.“ Níu leikmenn Keflavíkur skoruðu í leiknum á meðan Nashika Williams skoraði rúman helming stiga Hauka. Sverrir hafði litlar áhyggjur þótt Williams skoraði hverja körfuna á fætur annarri. „Ég var ekkert að hafa áhyggjur af því að hún gerði þetta alltaf sjálf. Ég vildi ekki leggja sérstaka áherslu á að stoppa hana. Hún mátti alveg skora á meðan við stoppuðum hinar. Þetta hefði orðið erfiðara ef við hefðum hleypt hinum inn í leikinn,“ sagði Sverrir. Keflavík vann frákastabaráttuna með 15 eftir að hafa skíttapað henni í deildarleik liðanna á dögunum. „Það skipti máli. Öll barátta skiptir máli. Hún var ekki til staðar í 1. leikhluta en lagaðist eftir því sem leið á,“ sagði Sverrir sem ætlar að njóta þess að horfa á seinni undanúrslitaleikinn þar sem Snæfell og Skallagrímur eigast við. „Mér er alveg sama hvort liðið við fáum. Þau eru ólík. Ég ætla bara að horfa afslappaður á körfuboltaleik og njóta þess að við séum komin í úrslit. Seint í kvöld hefst svo undirbúningurinn hjá okkur þjálfurunum fyrir laugardaginn,“ sagði Sverrir að lokum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Haukar 82-67 | Keflavík seig fram úr undir lokin Keflavík er komið í úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum, 82-67, í fyrri undanúrslitaleiknum. 8. febrúar 2017 19:30 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum sáttur með að vera kominn með sitt lið í úrslitaleik Maltbikarsins eftir sigur á Haukum. „Við áttum fullt af góðum köflum sem við náðum ekki að fylgja eftir. Við hleyptum þeim alltaf aftur inn í leikinn. Þær börðust vel. Það tók langan tíma að komast á sporið,“ sagði Sverrir en Keflavík byrjaði leikinn ekki nógu vel. „Við byrjuðum þetta illa og það var hálfgerður sofandaháttur í liðinu. Á meðan voru Haukarnir grimmari í alla bolta. En svo komu stelpur sterkar inn af bekknum og náðu að vekja hinar.“ Níu leikmenn Keflavíkur skoruðu í leiknum á meðan Nashika Williams skoraði rúman helming stiga Hauka. Sverrir hafði litlar áhyggjur þótt Williams skoraði hverja körfuna á fætur annarri. „Ég var ekkert að hafa áhyggjur af því að hún gerði þetta alltaf sjálf. Ég vildi ekki leggja sérstaka áherslu á að stoppa hana. Hún mátti alveg skora á meðan við stoppuðum hinar. Þetta hefði orðið erfiðara ef við hefðum hleypt hinum inn í leikinn,“ sagði Sverrir. Keflavík vann frákastabaráttuna með 15 eftir að hafa skíttapað henni í deildarleik liðanna á dögunum. „Það skipti máli. Öll barátta skiptir máli. Hún var ekki til staðar í 1. leikhluta en lagaðist eftir því sem leið á,“ sagði Sverrir sem ætlar að njóta þess að horfa á seinni undanúrslitaleikinn þar sem Snæfell og Skallagrímur eigast við. „Mér er alveg sama hvort liðið við fáum. Þau eru ólík. Ég ætla bara að horfa afslappaður á körfuboltaleik og njóta þess að við séum komin í úrslit. Seint í kvöld hefst svo undirbúningurinn hjá okkur þjálfurunum fyrir laugardaginn,“ sagði Sverrir að lokum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Haukar 82-67 | Keflavík seig fram úr undir lokin Keflavík er komið í úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum, 82-67, í fyrri undanúrslitaleiknum. 8. febrúar 2017 19:30 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Haukar 82-67 | Keflavík seig fram úr undir lokin Keflavík er komið í úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum, 82-67, í fyrri undanúrslitaleiknum. 8. febrúar 2017 19:30