Séð og Heyrt komið á ís: „Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2017 11:15 „Núna er bara staðan þannig að blaðið er í útgáfuhléi,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt en blaðið hefur verið í útgáfuhléi undanfarnar vikur. Hún var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir stöðuna á slúðurtímaritinu. „Fyrirtækið sem gefur út Séð & Heyrt, Birtingur, var selt og þeir góðu menn hjá Samkeppniseftirlitinu hafa ekki enn gengið frá. Mér skilst að blaðið hafi áður farið í svona útgáfuhlé útaf ýmsum ástæðum, svona bara eins og gengur í þessum bransa.“ Ásta segist ekki vita hvort hún haldi áfram hjá blaðinu ef Samkeppniseftirlitið gefur grænt ljós. „Ykkur að segja, þá er kannski ýmislegt í pípunum hjá mér.“ Íslenskir miðlar hafa mikið skrifað um það að Ásta og Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, séu par. Ásta hefur aldrei staðfest þann orðróm og það sama má segja um Svein Andra. Ásta ætlar að taka á því í meistaramánuðnum að þessu sinni. Hjörvar grínaðist með það og sagðist hafa heyrt að Ásta ætlaði sér að stunda meira kynlíf í febrúar. Ásta sprakk úr hlátri. „Voruð þið að frétta þetta? Er það ekki bara frábær líkamsrækt? Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ sagði Ásta og strákarnir tóku undir.Uppfært klukkan 13:41Ásta Hrafnhildur vill koma því á framfæri að hún hafi ekki svarað spurningunni játandi að hún ætlaði að stunda meira kynlíf í febrúar. Af þeim sökum væri fyrri fyrirsögn fréttarinnar villandi. Hún hafi aðeins verið þeirrar skoðunar að kynlíf væri frábær líkamsrækt. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í ljósi þessa. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ásta um ástina: „Svara engu nema með lögmann mér við hlið“ Orðið á götunni er að ástarörvar Amors hafi hitt í mark hjá Ástu úr Stundinni okkar og Sveini Andri Sveinssyni. 19. september 2016 10:30 „Við erum bara mjög góðir vinir“ Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús. 18. september 2016 23:20 Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31. október 2016 22:15 Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Núna er bara staðan þannig að blaðið er í útgáfuhléi,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt en blaðið hefur verið í útgáfuhléi undanfarnar vikur. Hún var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir stöðuna á slúðurtímaritinu. „Fyrirtækið sem gefur út Séð & Heyrt, Birtingur, var selt og þeir góðu menn hjá Samkeppniseftirlitinu hafa ekki enn gengið frá. Mér skilst að blaðið hafi áður farið í svona útgáfuhlé útaf ýmsum ástæðum, svona bara eins og gengur í þessum bransa.“ Ásta segist ekki vita hvort hún haldi áfram hjá blaðinu ef Samkeppniseftirlitið gefur grænt ljós. „Ykkur að segja, þá er kannski ýmislegt í pípunum hjá mér.“ Íslenskir miðlar hafa mikið skrifað um það að Ásta og Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, séu par. Ásta hefur aldrei staðfest þann orðróm og það sama má segja um Svein Andra. Ásta ætlar að taka á því í meistaramánuðnum að þessu sinni. Hjörvar grínaðist með það og sagðist hafa heyrt að Ásta ætlaði sér að stunda meira kynlíf í febrúar. Ásta sprakk úr hlátri. „Voruð þið að frétta þetta? Er það ekki bara frábær líkamsrækt? Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ sagði Ásta og strákarnir tóku undir.Uppfært klukkan 13:41Ásta Hrafnhildur vill koma því á framfæri að hún hafi ekki svarað spurningunni játandi að hún ætlaði að stunda meira kynlíf í febrúar. Af þeim sökum væri fyrri fyrirsögn fréttarinnar villandi. Hún hafi aðeins verið þeirrar skoðunar að kynlíf væri frábær líkamsrækt. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í ljósi þessa.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ásta um ástina: „Svara engu nema með lögmann mér við hlið“ Orðið á götunni er að ástarörvar Amors hafi hitt í mark hjá Ástu úr Stundinni okkar og Sveini Andri Sveinssyni. 19. september 2016 10:30 „Við erum bara mjög góðir vinir“ Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús. 18. september 2016 23:20 Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31. október 2016 22:15 Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Ásta um ástina: „Svara engu nema með lögmann mér við hlið“ Orðið á götunni er að ástarörvar Amors hafi hitt í mark hjá Ástu úr Stundinni okkar og Sveini Andri Sveinssyni. 19. september 2016 10:30
„Við erum bara mjög góðir vinir“ Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús. 18. september 2016 23:20
Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31. október 2016 22:15
Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22. september 2016 10:30