Út hjá KSÍ, inn hjá FIFA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2017 14:51 Geir hefur starfað hjá KSÍ rúma tvo áratugi. vísir/stefán Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, hefur verið skipaður í nefnd hjá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu.Samkvæmt frétt á ksi.is hefur FIFA unnið að endurskipulagningu á hlutverki nefnda sambandsins og fjölda þeirra undanfarna mánuði. Nefndunum var fækkað úr 24 niður í níu og nýverið var skipað í þessar nefndir. Geir var skipaður í Member Association Committe tímabilið 2017-21. Nefndin fjallar um málefni aðildarsambanda FIFA. Geir hefur verið formaður KSÍ frá 2007. Í byrjun þessa árs tilkynnti Geir að hann ætlaði ekki að gefa áfram kost á sér til formennsku. Björn Einarsson og Guðni Bergsson eru í framboði til formanns en kosið verður á ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum 11. febrúar næstkomandi. KSÍ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. 4. janúar 2017 16:02 Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5. janúar 2017 14:45 Guðni styður framboð Geirs í stjórn FIFA Guðni Bergsson gefur lítið fyrir hugmyndir Björns Einarssonar um að sinna starfi formanns KSÍ launalaust. 10. janúar 2017 08:45 Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir félög utan af landi hafa verið í sambandi við sig. 9. janúar 2017 12:15 Björn og Guðni klárir í slaginn en Höskuldur þögull sem gröfin Aðeins tveir hafa staðfest framboð til formanns KSÍ en frestur til að bjóða fram krafta sína rennur út á morgun. 27. janúar 2017 17:00 Höskuldur: Gegnsæi vantar hjá KSÍ Höskuldur Þórhallsson segir að knattspyrnufélög úti á landi hafi áhyggjur af sinni stöðu. 9. janúar 2017 14:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. 10. febrúar 2017 09:00 Höskuldur hættir við stjórnarframboð Höskuldur Þórhallsson hefur hætt við að bjóða sig fram í stjórn KSÍ. 29. janúar 2017 23:25 Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23 Höskuldur ekki í formanninn en vill í stjórnina Höskuldur Þórhallsson sendir frá sér tilkynningu. 28. janúar 2017 19:48 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, hefur verið skipaður í nefnd hjá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu.Samkvæmt frétt á ksi.is hefur FIFA unnið að endurskipulagningu á hlutverki nefnda sambandsins og fjölda þeirra undanfarna mánuði. Nefndunum var fækkað úr 24 niður í níu og nýverið var skipað í þessar nefndir. Geir var skipaður í Member Association Committe tímabilið 2017-21. Nefndin fjallar um málefni aðildarsambanda FIFA. Geir hefur verið formaður KSÍ frá 2007. Í byrjun þessa árs tilkynnti Geir að hann ætlaði ekki að gefa áfram kost á sér til formennsku. Björn Einarsson og Guðni Bergsson eru í framboði til formanns en kosið verður á ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum 11. febrúar næstkomandi.
KSÍ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. 4. janúar 2017 16:02 Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5. janúar 2017 14:45 Guðni styður framboð Geirs í stjórn FIFA Guðni Bergsson gefur lítið fyrir hugmyndir Björns Einarssonar um að sinna starfi formanns KSÍ launalaust. 10. janúar 2017 08:45 Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir félög utan af landi hafa verið í sambandi við sig. 9. janúar 2017 12:15 Björn og Guðni klárir í slaginn en Höskuldur þögull sem gröfin Aðeins tveir hafa staðfest framboð til formanns KSÍ en frestur til að bjóða fram krafta sína rennur út á morgun. 27. janúar 2017 17:00 Höskuldur: Gegnsæi vantar hjá KSÍ Höskuldur Þórhallsson segir að knattspyrnufélög úti á landi hafi áhyggjur af sinni stöðu. 9. janúar 2017 14:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. 10. febrúar 2017 09:00 Höskuldur hættir við stjórnarframboð Höskuldur Þórhallsson hefur hætt við að bjóða sig fram í stjórn KSÍ. 29. janúar 2017 23:25 Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23 Höskuldur ekki í formanninn en vill í stjórnina Höskuldur Þórhallsson sendir frá sér tilkynningu. 28. janúar 2017 19:48 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. 4. janúar 2017 16:02
Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5. janúar 2017 14:45
Guðni styður framboð Geirs í stjórn FIFA Guðni Bergsson gefur lítið fyrir hugmyndir Björns Einarssonar um að sinna starfi formanns KSÍ launalaust. 10. janúar 2017 08:45
Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00
Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir félög utan af landi hafa verið í sambandi við sig. 9. janúar 2017 12:15
Björn og Guðni klárir í slaginn en Höskuldur þögull sem gröfin Aðeins tveir hafa staðfest framboð til formanns KSÍ en frestur til að bjóða fram krafta sína rennur út á morgun. 27. janúar 2017 17:00
Höskuldur: Gegnsæi vantar hjá KSÍ Höskuldur Þórhallsson segir að knattspyrnufélög úti á landi hafi áhyggjur af sinni stöðu. 9. janúar 2017 14:00
Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18
Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53
Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. 10. febrúar 2017 09:00
Höskuldur hættir við stjórnarframboð Höskuldur Þórhallsson hefur hætt við að bjóða sig fram í stjórn KSÍ. 29. janúar 2017 23:25
Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23
Höskuldur ekki í formanninn en vill í stjórnina Höskuldur Þórhallsson sendir frá sér tilkynningu. 28. janúar 2017 19:48