Meistaramánuður á ný Þorgeir Helgason skrifar 23. janúar 2017 11:00 Pálmar Ragnarsson. „Við ákváðum að endurvekja meistaramánuðinn í ár og ætlum að keyra á það með krafti,“ segir Pálmar Ragnarsson, sem er í forsvari fyrir meistaramánuð Íslandsbanka. Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi. „Meistaramánuður byrjaði tengt hreyfingu og heilsu en hefur þróast út frá því að vera tækifæri fyrir fólk til þess að vera besta útgáfan af sjálfum sér í heilan mánuð. Í meistaramánuði skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér markmið. Það eru engar reglur,“ segir Pálmar. Til að taka þátt er hægt að skrá sig á meistaramanudur.is og þar geta þátttakendur útbúið sér dagatöl til þess að halda utan um markmiðin sín. Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Meistaramánuður Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist
„Við ákváðum að endurvekja meistaramánuðinn í ár og ætlum að keyra á það með krafti,“ segir Pálmar Ragnarsson, sem er í forsvari fyrir meistaramánuð Íslandsbanka. Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi. „Meistaramánuður byrjaði tengt hreyfingu og heilsu en hefur þróast út frá því að vera tækifæri fyrir fólk til þess að vera besta útgáfan af sjálfum sér í heilan mánuð. Í meistaramánuði skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér markmið. Það eru engar reglur,“ segir Pálmar. Til að taka þátt er hægt að skrá sig á meistaramanudur.is og þar geta þátttakendur útbúið sér dagatöl til þess að halda utan um markmiðin sín.
Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Meistaramánuður Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist