HBStatz: 32 prósent munur á skotnýtingu Bjarka og Guðjóns Val úr vinstra horninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2017 10:30 Bjarki Már Elísson og Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Samsett/EPA og Getty Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu Vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson voru tveir af þremur markahæstu mönnum íslenska landsliðsins á HM í handbolta í Frakklandi. HBStatz tók saman ítarlega tölfræði á heimsmeistaramótinu og hefur nú birt samanburð á skotnýtingu þeirra Guðjóns Vals og Bjarka Más. Það vekur athygli að Bjarki tekur átta fleiri skot úr vinstra horninu og hann nýtir líka skotin sín 32 prósent betur úr sinni stöðu. Bjarki Már Elísson skoraði úr 23 af 29 skotum sínum sem gerir 79 prósent skotnýtingu. Hann tók öll skotin sín utan af velli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 24 mörk úr 38 skotum sem gerir 63 prósent skotnýtingu. Sjö af mörkum Guðjón Vals komu af vítalínunni en hann nýtti 70 prósent víta sinna og því „bara“ 61 prósent skota sinna utan af velli. Samanburður á skotum þeirra úr vinstra horninu vekur mesta athygli. Bjarki Már nýtir 13 af 18 skotum sínum úr vinstra horninu eða 72 prósent. Guðjón Valur er aftur á móti með aðeins 10 skot og 40 prósent skotnýtingu úr vinstra horninu. Bjarki Már er að skora níu fleiri mörk úr vinstra horninu heldur en Guðjón Valur þrátt fyrir að spila 83 færri mínútur (135:35) en Guðjón Valur (218:55). Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru báðir með 86 prósent skotnýtingu úr hraðaupphlaupum en Guðjón Valur er með tvöfalt fleiri mörk úr hraðaupphlaupum (12) en Bjarki (6) samkvæmt skráningu HBStatz. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06 HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23. janúar 2017 14:30 Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið "Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld. 21. janúar 2017 19:33 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30 Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24. janúar 2017 18:15 Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. 24. janúar 2017 06:00 Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24. janúar 2017 19:00 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu Vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson voru tveir af þremur markahæstu mönnum íslenska landsliðsins á HM í handbolta í Frakklandi. HBStatz tók saman ítarlega tölfræði á heimsmeistaramótinu og hefur nú birt samanburð á skotnýtingu þeirra Guðjóns Vals og Bjarka Más. Það vekur athygli að Bjarki tekur átta fleiri skot úr vinstra horninu og hann nýtir líka skotin sín 32 prósent betur úr sinni stöðu. Bjarki Már Elísson skoraði úr 23 af 29 skotum sínum sem gerir 79 prósent skotnýtingu. Hann tók öll skotin sín utan af velli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 24 mörk úr 38 skotum sem gerir 63 prósent skotnýtingu. Sjö af mörkum Guðjón Vals komu af vítalínunni en hann nýtti 70 prósent víta sinna og því „bara“ 61 prósent skota sinna utan af velli. Samanburður á skotum þeirra úr vinstra horninu vekur mesta athygli. Bjarki Már nýtir 13 af 18 skotum sínum úr vinstra horninu eða 72 prósent. Guðjón Valur er aftur á móti með aðeins 10 skot og 40 prósent skotnýtingu úr vinstra horninu. Bjarki Már er að skora níu fleiri mörk úr vinstra horninu heldur en Guðjón Valur þrátt fyrir að spila 83 færri mínútur (135:35) en Guðjón Valur (218:55). Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru báðir með 86 prósent skotnýtingu úr hraðaupphlaupum en Guðjón Valur er með tvöfalt fleiri mörk úr hraðaupphlaupum (12) en Bjarki (6) samkvæmt skráningu HBStatz.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06 HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23. janúar 2017 14:30 Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið "Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld. 21. janúar 2017 19:33 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30 Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24. janúar 2017 18:15 Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. 24. janúar 2017 06:00 Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24. janúar 2017 19:00 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03
Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06
HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23. janúar 2017 14:30
Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið "Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld. 21. janúar 2017 19:33
Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30
Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24. janúar 2017 18:15
Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. 24. janúar 2017 06:00
Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24. janúar 2017 19:00