Sjómenn leita lausna í Karphúsinu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. janúar 2017 10:58 Konráð segir af og frá að kenna hækkun krónunnar um að samningar við útvegsmenn hafi ítrekað verið felldir, en samfara hækkun krónunnar hafa tekjur sjómanna lækkað. vísir/eyþór Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna munu leita lausna í kjaradeilu þeirra í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. Það verður fyrsti fundur deilenda frá því fyrir jól en þrjár vikur eru frá því að verkfall sjómanna hófst. Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar og varaformaður Sjómannasambandsins, segist bjartsýnn um árangur á þessum fundi. „Auðvitað bindum við vonir við að við að minnsta kosti náum saman um það að setja eitthvað af stað og að menn ætli sér að ljúka kjarasamningi, en ekki að sitja í verkfalli. Það er óásættanlegt fyrir alla aðila,“ segir Konráð. Hann segir að lagt sé upp með að ná samkomulagi um ákveðin atriði á fundinum í dag: „Það sem við lögðum fram var nýsmíðaálagið, olíuverðstenginguna og sjómannaafsláttinn, vinnufatnað og fæðiskostnað.“ Tekjur sjómanna hafa lækkað samfara hækkun krónunnar. Konráð segir það af og frá að kenna hækkun hennar um að samningar við útvegsmenn hafi ítrekað verið felldir. „Þetta er sennilega bara til að skapa einhverja úlfúð eða eitthvað slíkt því þetta kemur kjarasamningnum ekkert við. Það er ósköp einfalt mál. Við ráðum ekki genginu. Sjómenn hafa tekið þessar dýfur með útgerðinni og risið líka þegar það kemur. Þetta á bara ekkert að blandast inn í kjarasamningsumræðuna og það er algjörlega óásættanlegt að útgerðin sé með þennan málflutning,“ segir Konráð. Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34 Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Fjórðungi starfsfólks fiskvinnslustöðva sagt upp störfum Öll stærstu fiskvinnslufyrirtækin hafa boðað frekari uppsagnir á næstu vikum. 30. desember 2016 18:45 Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. 3. janúar 2017 18:45 Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4. janúar 2017 10:40 Mest lesið Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna munu leita lausna í kjaradeilu þeirra í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. Það verður fyrsti fundur deilenda frá því fyrir jól en þrjár vikur eru frá því að verkfall sjómanna hófst. Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar og varaformaður Sjómannasambandsins, segist bjartsýnn um árangur á þessum fundi. „Auðvitað bindum við vonir við að við að minnsta kosti náum saman um það að setja eitthvað af stað og að menn ætli sér að ljúka kjarasamningi, en ekki að sitja í verkfalli. Það er óásættanlegt fyrir alla aðila,“ segir Konráð. Hann segir að lagt sé upp með að ná samkomulagi um ákveðin atriði á fundinum í dag: „Það sem við lögðum fram var nýsmíðaálagið, olíuverðstenginguna og sjómannaafsláttinn, vinnufatnað og fæðiskostnað.“ Tekjur sjómanna hafa lækkað samfara hækkun krónunnar. Konráð segir það af og frá að kenna hækkun hennar um að samningar við útvegsmenn hafi ítrekað verið felldir. „Þetta er sennilega bara til að skapa einhverja úlfúð eða eitthvað slíkt því þetta kemur kjarasamningnum ekkert við. Það er ósköp einfalt mál. Við ráðum ekki genginu. Sjómenn hafa tekið þessar dýfur með útgerðinni og risið líka þegar það kemur. Þetta á bara ekkert að blandast inn í kjarasamningsumræðuna og það er algjörlega óásættanlegt að útgerðin sé með þennan málflutning,“ segir Konráð.
Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34 Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Fjórðungi starfsfólks fiskvinnslustöðva sagt upp störfum Öll stærstu fiskvinnslufyrirtækin hafa boðað frekari uppsagnir á næstu vikum. 30. desember 2016 18:45 Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. 3. janúar 2017 18:45 Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4. janúar 2017 10:40 Mest lesið Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34
Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55
Fjórðungi starfsfólks fiskvinnslustöðva sagt upp störfum Öll stærstu fiskvinnslufyrirtækin hafa boðað frekari uppsagnir á næstu vikum. 30. desember 2016 18:45
Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. 3. janúar 2017 18:45
Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4. janúar 2017 10:40