Bjarki og Vignir ekki með gegn Dönum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2017 17:25 Bjarki og Vignir spila ekki með í kvöld. vísir/ernir/valli Aðeins 14 leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta gegn því danska í lokaleik Bygma bikarsins í Árósum í kvöld. Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon voru kallaðir úr landsliðshópnum til að fara til Serbíu þar sem U-21 árs landsliðið lék í sínum riðli í undankeppni HM. Arnar Freyr og Ómar Ingi áttu að spila gegn Serbum í dag en komu ekkert við sögu þar sem Ísland var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Bjarki Már Elísson og Vignir Svavarsson munu heldur ekki spila leikinn gegn Dönum í kvöld. RÚV greinir frá. Bjarki er lítillega meiddur og Vignir veikur en sá síðarnefndi er kominn í hálfgerða einangrun svo hann smiti ekki aðra í hópnum. Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. 7. janúar 2017 12:30 Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6. janúar 2017 15:10 Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. 8. janúar 2017 21:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. 8. janúar 2017 13:39 HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6. janúar 2017 15:45 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Sjá meira
Aðeins 14 leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta gegn því danska í lokaleik Bygma bikarsins í Árósum í kvöld. Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon voru kallaðir úr landsliðshópnum til að fara til Serbíu þar sem U-21 árs landsliðið lék í sínum riðli í undankeppni HM. Arnar Freyr og Ómar Ingi áttu að spila gegn Serbum í dag en komu ekkert við sögu þar sem Ísland var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Bjarki Már Elísson og Vignir Svavarsson munu heldur ekki spila leikinn gegn Dönum í kvöld. RÚV greinir frá. Bjarki er lítillega meiddur og Vignir veikur en sá síðarnefndi er kominn í hálfgerða einangrun svo hann smiti ekki aðra í hópnum. Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. 7. janúar 2017 12:30 Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6. janúar 2017 15:10 Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. 8. janúar 2017 21:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. 8. janúar 2017 13:39 HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6. janúar 2017 15:45 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Sjá meira
HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. 7. janúar 2017 12:30
Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6. janúar 2017 15:10
Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00
Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. 8. janúar 2017 21:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45
Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. 8. janúar 2017 13:39
HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6. janúar 2017 15:45
Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45