Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour