Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour