Hallbera: EM stærsta ástæðan fyrir því að ég er að fara út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 10:00 Hallbera Guðný Gísladóttir mun leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. Hallbera hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö tímabil. Hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki í fyrra og bikarmeistari í sumar. Hallbera segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara aftur út í atvinnumennsku. „Nei, í rauninni ekki. Það var ekki erfið ákvörðun að fara út en erfitt að yfirgefa Blikana, það er topp klúbbur. En þetta er eitthvað sem ég þurfti að gera fyrir mig persónulega,“ sagði Hallbera í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Skagakonan er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem tekur þátt á EM í Hollandi á næsta ári. En hafði þátttakan á EM eitthvað með ákvörðun Hallberu að gera? „Já, það er aðalástæðan fyrir því að ég er að gera þetta. Hérna heima er ég að vinna og í fullu námi líka þannig það gengur ekkert sérstaklega vel að ætla að æfa eins og afreksmaður í íþróttum. Með því að fara út þarf ég ekki að vinna lengur, nema bara í fótboltanum,“ sagði Hallbera sem gerði eins árs samning við Djurgården með möguleika á árs framlengingu. Hjá Djurgården hittir Hallbera fyrir liðsfélaga sinn hjá landsliðinu, markvörðinn Guðbjörgu Gunnarsdóttur. „Ég er búin að vera í miklu sambandi við Guggu og hún gefur þessum klúbbi topp meðmæli. Ég treysti henni,“ sagði Hallbera sem lék áður með Piteå í sænsku úrvalsdeildinni. Hún hefur einnig leikið með ÍA, Val og Torres á Ítalíu. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Hallbera til Djurgården Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi. 11. desember 2016 10:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir mun leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. Hallbera hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö tímabil. Hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki í fyrra og bikarmeistari í sumar. Hallbera segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara aftur út í atvinnumennsku. „Nei, í rauninni ekki. Það var ekki erfið ákvörðun að fara út en erfitt að yfirgefa Blikana, það er topp klúbbur. En þetta er eitthvað sem ég þurfti að gera fyrir mig persónulega,“ sagði Hallbera í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Skagakonan er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem tekur þátt á EM í Hollandi á næsta ári. En hafði þátttakan á EM eitthvað með ákvörðun Hallberu að gera? „Já, það er aðalástæðan fyrir því að ég er að gera þetta. Hérna heima er ég að vinna og í fullu námi líka þannig það gengur ekkert sérstaklega vel að ætla að æfa eins og afreksmaður í íþróttum. Með því að fara út þarf ég ekki að vinna lengur, nema bara í fótboltanum,“ sagði Hallbera sem gerði eins árs samning við Djurgården með möguleika á árs framlengingu. Hjá Djurgården hittir Hallbera fyrir liðsfélaga sinn hjá landsliðinu, markvörðinn Guðbjörgu Gunnarsdóttur. „Ég er búin að vera í miklu sambandi við Guggu og hún gefur þessum klúbbi topp meðmæli. Ég treysti henni,“ sagði Hallbera sem lék áður með Piteå í sænsku úrvalsdeildinni. Hún hefur einnig leikið með ÍA, Val og Torres á Ítalíu.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Hallbera til Djurgården Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi. 11. desember 2016 10:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Hallbera til Djurgården Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi. 11. desember 2016 10:15