Kafbátur og sprengingar á Mývatni í stiklu Fast 8 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. desember 2016 10:33 Það er allt að gerast í þessari stiklu. Vísir Það var mikið húllumhæ víða um Ísland þegar kvikmyndatökulið á vegum Fast and the Furious myndanna kom hingað til lands til að taka upp atriði fyrir nýjustu myndina í sagnabálkinum um Dom og félaga. Út er komin stikla fyrir myndina og Ísland er í aðalhlutverki. Tökur fóru fram á ísilögðu Mývatni og einnig á Akranesi. Mývatn er fyrirferðarmikið líkt og búast mátti við og er ýmislegt um að vera á vatninu. Mikill eltingarleikur fer fram þar sem kafbátur kemur við sögu. Þá eru miklar sprengingar á vatninu. Akranes virðist einni fá smáhlutverk í stiklunni sem er full af fjöri, líkt og búast má við af Fast and the Furious myndunum. Myndin gekk undir nafninu Fast 8 á meðan tökur stóðu yfir hér á landi en nú hefur verið tilkynnt að myndin hafi fengið nafnið The Fate of the Furios. Stikluna má sjá hér fyrir neðan en myndin kemur út í apríl á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35 Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ 30. mars 2016 21:48 Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Fleiri fréttir Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Það var mikið húllumhæ víða um Ísland þegar kvikmyndatökulið á vegum Fast and the Furious myndanna kom hingað til lands til að taka upp atriði fyrir nýjustu myndina í sagnabálkinum um Dom og félaga. Út er komin stikla fyrir myndina og Ísland er í aðalhlutverki. Tökur fóru fram á ísilögðu Mývatni og einnig á Akranesi. Mývatn er fyrirferðarmikið líkt og búast mátti við og er ýmislegt um að vera á vatninu. Mikill eltingarleikur fer fram þar sem kafbátur kemur við sögu. Þá eru miklar sprengingar á vatninu. Akranes virðist einni fá smáhlutverk í stiklunni sem er full af fjöri, líkt og búast má við af Fast and the Furious myndunum. Myndin gekk undir nafninu Fast 8 á meðan tökur stóðu yfir hér á landi en nú hefur verið tilkynnt að myndin hafi fengið nafnið The Fate of the Furios. Stikluna má sjá hér fyrir neðan en myndin kemur út í apríl á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35 Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ 30. mars 2016 21:48 Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Fleiri fréttir Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30
Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35
Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ 30. mars 2016 21:48
Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25
Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00