Bannað að klæða nýliðana í kjóla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2016 23:15 Nýliðarnir hjá NY Mets voru settir í kjóla eins og notaðir voru í myndinni A league of their own. mynd/noah syndergaard Busavígslur tíðkast í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB, eins og víða í heiminum. Nú er búið að setja skorður á þær athafnir. MLB-deildin er nú búin að setja í gang herferð gegn einelti í deildinni og hluti af þeirri herferð er að banna kjóla í busavígslum. Búið er að banna fjölda annarra búninga þar sem gert er grín að kyni, húðlit, kynhneigð og öðru álíka.Honored to be one of the last players ever to be dressed up as a woman pic.twitter.com/NenUSzBG6k — Ross Stripling (@RossStripling) December 13, 2016 Ofurhetjubúningar eru með því fáa sem enn má klæða nýliðana í. Batman og Superman verða líklega áberandi í næstu busavígslum. Yfirmenn deildarinnar segja að nú séu breyttir tímar og því tími til að hætta þessari vitleysu. Einnig er búið að banna notkun áfengis í busavígslunum og það má heldur ekki troða hvaða mat sem er í nýliðana. Einnig er tekið fram að það megi ekki láta þá taka eiturlyf en það er ansi sérstakt að taka þurfi slíkt sérstaklega fram. Erlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Busavígslur tíðkast í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB, eins og víða í heiminum. Nú er búið að setja skorður á þær athafnir. MLB-deildin er nú búin að setja í gang herferð gegn einelti í deildinni og hluti af þeirri herferð er að banna kjóla í busavígslum. Búið er að banna fjölda annarra búninga þar sem gert er grín að kyni, húðlit, kynhneigð og öðru álíka.Honored to be one of the last players ever to be dressed up as a woman pic.twitter.com/NenUSzBG6k — Ross Stripling (@RossStripling) December 13, 2016 Ofurhetjubúningar eru með því fáa sem enn má klæða nýliðana í. Batman og Superman verða líklega áberandi í næstu busavígslum. Yfirmenn deildarinnar segja að nú séu breyttir tímar og því tími til að hætta þessari vitleysu. Einnig er búið að banna notkun áfengis í busavígslunum og það má heldur ekki troða hvaða mat sem er í nýliðana. Einnig er tekið fram að það megi ekki láta þá taka eiturlyf en það er ansi sérstakt að taka þurfi slíkt sérstaklega fram.
Erlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira