Réttur einn af sjónvarpsþáttum ársins að mati New York Times Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2016 12:30 Þættirnir vöktu mikla athygli. Mynd/Stöð 2 Sjónvarpsþátturinn Réttur er einn af bestu sjónvarpsþáttum ársins að mati gagnrýnda New York Times. Magnúsi Jónssyni og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur fá sérstakt hrós fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Þættirnir, sem upphaflega voru sýndir á Stöð 2 voru nýlega teknir til sýninga á alþjóðlegum vettvangi á Netflix þar sem þeir ganga undir nafninu Case. Gagnrýnendur segja þættina vera snjalla og sérstaklega hrollvekjandi dæmi um Nordic Noir-þætti. Þættirnir hefjast á rannsókn á því sem virðist vera sjálfsmorð ungrar stúlku en að sögn gagnrýnenda New York Times gefa þættirnir ógeðfellda yfirlitsmynd yfir það hvernig ungar stúlkur geti verið misnotaðar. Segja þeir að Steinunn og Magnús sem leika bæði stór hlutverk í þáttinum geri það að listgrein að leika á þunglyndislegan og svipbriðgalausan hátt.Sjá má lista New York Times yfir sjónvarpsþætti ársins hér. Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Sjónvarpsþátturinn Réttur er einn af bestu sjónvarpsþáttum ársins að mati gagnrýnda New York Times. Magnúsi Jónssyni og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur fá sérstakt hrós fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Þættirnir, sem upphaflega voru sýndir á Stöð 2 voru nýlega teknir til sýninga á alþjóðlegum vettvangi á Netflix þar sem þeir ganga undir nafninu Case. Gagnrýnendur segja þættina vera snjalla og sérstaklega hrollvekjandi dæmi um Nordic Noir-þætti. Þættirnir hefjast á rannsókn á því sem virðist vera sjálfsmorð ungrar stúlku en að sögn gagnrýnenda New York Times gefa þættirnir ógeðfellda yfirlitsmynd yfir það hvernig ungar stúlkur geti verið misnotaðar. Segja þeir að Steinunn og Magnús sem leika bæði stór hlutverk í þáttinum geri það að listgrein að leika á þunglyndislegan og svipbriðgalausan hátt.Sjá má lista New York Times yfir sjónvarpsþætti ársins hér.
Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira