Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour