Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Besta bjútí grínið Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Besta bjútí grínið Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour