Börsungar náðu einungis jafntefli gegn Sociedad 27. nóvember 2016 21:45 Lionel Messi fagnar sínu níunda marki í spænsku deildinni á þessu tímabili. vísir/getty Barcelona tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar þeir gerðu jafntefli við Real Sociedad á útivelli í kvöld. Fyrir leikinn voru Börsungar sjö stigum á eftir Real Madrid sem sátu í toppsæti deildarinnar. Sociedad var í 5.sætinu og því alls ekki um auðveldan leik að ræða fyrir Barcelona. Það kom líka á daginn. Heimamenn voru síst lakari aðilinn og voru til að mynda meira með boltann en Barcelona í leiknum auk þess að eiga fleiri skot á markið. Eitthvað sem gerist ekki oft þegar Barcelona á í hlut. Heimamenn komust svo yfir í upphafi síðari hálfleiks þegar Willian Jose skoraði með skalla. Lionel Messi var hins vegar ekki lengi að jafna metin fyrir gestina með sínu níunda marki í deildinni. Bæði lið reyndu hvað þau gátu til þess að skora. Sociedad komst nálægt því þegar þeir áttu þrumuskot í þverslána og niður á marklínuna en mörkin urðu hins vegar ekki fleiri og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Barcelona er því heilum sex stigum á eftir Real Madrid á toppi deildarinnar en liðin mætast einmitt á laugardaginn í El Clasico leiknum sem margir bíða eftir. Þar þarf Barcelona einfaldlega að vinna ætli þeir sér ekki að missa Real heil níu stig fram úr sér. Atletico Madrid vann öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Osasuna í dag. Diego Godin og Kevin Gameiro komu Atletico yfir í fyrri hálfleik og Yannick Carrasco bætti þriðja markinu við á lokamínútunni. Atletico fór upp í 4.sætið með sigrinum. Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Barcelona tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar þeir gerðu jafntefli við Real Sociedad á útivelli í kvöld. Fyrir leikinn voru Börsungar sjö stigum á eftir Real Madrid sem sátu í toppsæti deildarinnar. Sociedad var í 5.sætinu og því alls ekki um auðveldan leik að ræða fyrir Barcelona. Það kom líka á daginn. Heimamenn voru síst lakari aðilinn og voru til að mynda meira með boltann en Barcelona í leiknum auk þess að eiga fleiri skot á markið. Eitthvað sem gerist ekki oft þegar Barcelona á í hlut. Heimamenn komust svo yfir í upphafi síðari hálfleiks þegar Willian Jose skoraði með skalla. Lionel Messi var hins vegar ekki lengi að jafna metin fyrir gestina með sínu níunda marki í deildinni. Bæði lið reyndu hvað þau gátu til þess að skora. Sociedad komst nálægt því þegar þeir áttu þrumuskot í þverslána og niður á marklínuna en mörkin urðu hins vegar ekki fleiri og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Barcelona er því heilum sex stigum á eftir Real Madrid á toppi deildarinnar en liðin mætast einmitt á laugardaginn í El Clasico leiknum sem margir bíða eftir. Þar þarf Barcelona einfaldlega að vinna ætli þeir sér ekki að missa Real heil níu stig fram úr sér. Atletico Madrid vann öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Osasuna í dag. Diego Godin og Kevin Gameiro komu Atletico yfir í fyrri hálfleik og Yannick Carrasco bætti þriðja markinu við á lokamínútunni. Atletico fór upp í 4.sætið með sigrinum.
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira