Nýjustu sleðarnir og kraftmesti Buggybíll landsins á stórsýningunni Vetrarlíf 2016 26. nóvember 2016 11:33 Vísir/Getty Vélsleða- og útivistarsýningin Vetrarlíf 2016 verður haldin um helgina á Bíldshöfða 9. Á sýningunni er lögð áhersla á allt það nýjasta sem tengist vetrarsporti og útivist. Það er Landssamband íslenskra vélsleðamanna sem stendur að sýningunni að vanda. Sýningin er orðinn árviss viðburður en hefur oftast verið haldin á Akureyri undanfarin ár. Til sýnis verða meðal annars 2017 árgerðir af vélsleðum, mótorhjólum, fjórhjólum og buggybílum. Þar á meðal verður kraftmesti buggybíll landsins. Að auki verður áhersla á allt er varðar öryggis- og aukabúnað, kynningar á afþreyingu, fatnaði, gistingu og öðru sem nauðsynlegt er til að stunda ánægjuleg og farsæl ferðalög á fjöllum. Boðið verður uppá drónaflug klukkan 13 og 15 á laugardeginum. Það stefnir í glæsilega sýningu með góðum fyrirheitum um spennandi og viðburðarríkan vetur. Sýningin er opin frá 10-17 á laugardeginum og 11-16 á sunnudeginum og er aðgangur ókeypis. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
Vélsleða- og útivistarsýningin Vetrarlíf 2016 verður haldin um helgina á Bíldshöfða 9. Á sýningunni er lögð áhersla á allt það nýjasta sem tengist vetrarsporti og útivist. Það er Landssamband íslenskra vélsleðamanna sem stendur að sýningunni að vanda. Sýningin er orðinn árviss viðburður en hefur oftast verið haldin á Akureyri undanfarin ár. Til sýnis verða meðal annars 2017 árgerðir af vélsleðum, mótorhjólum, fjórhjólum og buggybílum. Þar á meðal verður kraftmesti buggybíll landsins. Að auki verður áhersla á allt er varðar öryggis- og aukabúnað, kynningar á afþreyingu, fatnaði, gistingu og öðru sem nauðsynlegt er til að stunda ánægjuleg og farsæl ferðalög á fjöllum. Boðið verður uppá drónaflug klukkan 13 og 15 á laugardeginum. Það stefnir í glæsilega sýningu með góðum fyrirheitum um spennandi og viðburðarríkan vetur. Sýningin er opin frá 10-17 á laugardeginum og 11-16 á sunnudeginum og er aðgangur ókeypis.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira