Skólastjórar á Reykjanesi með þungar áhyggjur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2016 14:29 Kennarar fjölmenntu í Hagaskóla eftir samstöðufund í Háskólabíói fyrr í mánuðinum. Vísir/Ernir Stjórn Skólastjórafélags Reykjaness lýsir yfir þungum áhyggjum vegna stöðu sem komin er upp í samningaviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara. „Ef ekki semst fljótlega mun það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir starfið í grunnskólum landsins. Nú þegar hafa fjölmargir kennarar sagt upp störfum,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Nauðsynlegt er að bæta kjör kennara verulega og meta ábyrgð, menntun og umfang starfsins til launa. Það er hagsmunamál allrar þjóðarinnar að vel takist til þar sem menntun er ein af grunnstoðum samfélagsins,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði. Um hundrað kennarar hafa sagt upp störfum á Suðvesturhorni landsins, þar af 40 í Reykjanesbæ. Formaður félags grunnskólakennara segir viðræður í kjaradeilu félagsins mjakast í rétta átt en samninganefndir komu saman til fundar um helgina. Kjaramál Tengdar fréttir Óttast að ófaglærðu fólki fjölgi í skólunum Kennarar ósáttir við yfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun. Kennari í Fellaskóla óttast að skólarnir fyllist af leiðbeinendum. Skóli með stærstan hluta nemenda af erlendum uppruna þurfi fagmenntað fólk. 25. nóvember 2016 07:00 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. 25. nóvember 2016 13:15 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Fleiri fréttir Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Sjá meira
Stjórn Skólastjórafélags Reykjaness lýsir yfir þungum áhyggjum vegna stöðu sem komin er upp í samningaviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara. „Ef ekki semst fljótlega mun það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir starfið í grunnskólum landsins. Nú þegar hafa fjölmargir kennarar sagt upp störfum,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Nauðsynlegt er að bæta kjör kennara verulega og meta ábyrgð, menntun og umfang starfsins til launa. Það er hagsmunamál allrar þjóðarinnar að vel takist til þar sem menntun er ein af grunnstoðum samfélagsins,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði. Um hundrað kennarar hafa sagt upp störfum á Suðvesturhorni landsins, þar af 40 í Reykjanesbæ. Formaður félags grunnskólakennara segir viðræður í kjaradeilu félagsins mjakast í rétta átt en samninganefndir komu saman til fundar um helgina.
Kjaramál Tengdar fréttir Óttast að ófaglærðu fólki fjölgi í skólunum Kennarar ósáttir við yfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun. Kennari í Fellaskóla óttast að skólarnir fyllist af leiðbeinendum. Skóli með stærstan hluta nemenda af erlendum uppruna þurfi fagmenntað fólk. 25. nóvember 2016 07:00 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. 25. nóvember 2016 13:15 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Fleiri fréttir Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Sjá meira
Óttast að ófaglærðu fólki fjölgi í skólunum Kennarar ósáttir við yfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun. Kennari í Fellaskóla óttast að skólarnir fyllist af leiðbeinendum. Skóli með stærstan hluta nemenda af erlendum uppruna þurfi fagmenntað fólk. 25. nóvember 2016 07:00
Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00
71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. 25. nóvember 2016 13:15
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent