Vignir tryggði Valsmönnum sigur á FH | Grótta vann Fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2016 21:23 Valsmenn fögnuðu sigri í kvöld. Vísir/Ernir Vignir Stefánsson og Hlynur Morthens voru hetjur Valsmanna í dramatískum eins marks sigri á FH, 30-29, í tíundu umferð Olís-deildar karla. Vignir Stefánsson skoraði sigurmarkið í leiknum og Hlynur varði síðan lokaskot FH-ingar. Vignir skoraði úrslitamark leiksins eftir að hafa leyst úr vinstra horninu inn á línu og fengið flotta sendingu frá Antoni Rúnarssyni. Hlynur varði langskot frá Einari Rafni Eiðssyni skömmu fyrir leikslok og tryggðu Hlíðarendaliðinu bæði stigin. Valsmenn voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16-14, og voru þremur mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiksins. FH-ingar komu sér aftur inn í leikinn og náði eins marks forystu á lokasprettinum. Valsmenn skoruðu hinsvegar síðustu tvö mörk leiksins og tryggðu sér sigur. Finnur Ingi Stefánsson fór á kostum í eins marks sigri Gróttu á Fram, 30-29. Finnur Ingi skoraði tólf mörk í leiknum og með sigirnum hoppuðu Seltyrningar upp í sjötta sæti deildarinnar.Valur - FH 30-29 (16-14)Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 7, Josip Juric Gric 6, Anton Rúnarsson 5, Ýmir Örn Gíslason 4, Sveinn Aron Sveinsson 3, Vignir Stefánsson 3, Atli Karl Bachmann 1, Atli Már Báruson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 7, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Jóhann Birgir Ingvarsson 5, Arnar Freyr Ársælsson 4, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Ísak Rafnsson 1.Fram - Grótta 29-30 (14-14)Mörk Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 6, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Bjartur Guðmundsson 3, Arnar Birkir Hálfdánarson 2, Elías Bóasson 1Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 12, Júlíus Þórir Stefánsson 6, Aron Dagur Pálsson 4, Elvar Friðriksson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Þórir Bjarni Traustason 2, Árni Benedikt Árnason 1. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Sjá meira
Vignir Stefánsson og Hlynur Morthens voru hetjur Valsmanna í dramatískum eins marks sigri á FH, 30-29, í tíundu umferð Olís-deildar karla. Vignir Stefánsson skoraði sigurmarkið í leiknum og Hlynur varði síðan lokaskot FH-ingar. Vignir skoraði úrslitamark leiksins eftir að hafa leyst úr vinstra horninu inn á línu og fengið flotta sendingu frá Antoni Rúnarssyni. Hlynur varði langskot frá Einari Rafni Eiðssyni skömmu fyrir leikslok og tryggðu Hlíðarendaliðinu bæði stigin. Valsmenn voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16-14, og voru þremur mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiksins. FH-ingar komu sér aftur inn í leikinn og náði eins marks forystu á lokasprettinum. Valsmenn skoruðu hinsvegar síðustu tvö mörk leiksins og tryggðu sér sigur. Finnur Ingi Stefánsson fór á kostum í eins marks sigri Gróttu á Fram, 30-29. Finnur Ingi skoraði tólf mörk í leiknum og með sigirnum hoppuðu Seltyrningar upp í sjötta sæti deildarinnar.Valur - FH 30-29 (16-14)Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 7, Josip Juric Gric 6, Anton Rúnarsson 5, Ýmir Örn Gíslason 4, Sveinn Aron Sveinsson 3, Vignir Stefánsson 3, Atli Karl Bachmann 1, Atli Már Báruson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 7, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Jóhann Birgir Ingvarsson 5, Arnar Freyr Ársælsson 4, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Ísak Rafnsson 1.Fram - Grótta 29-30 (14-14)Mörk Fram: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 6, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Bjartur Guðmundsson 3, Arnar Birkir Hálfdánarson 2, Elías Bóasson 1Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 12, Júlíus Þórir Stefánsson 6, Aron Dagur Pálsson 4, Elvar Friðriksson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Þórir Bjarni Traustason 2, Árni Benedikt Árnason 1.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Sjá meira