De La Soul og Fatboy Slim koma fram á Sónar Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2016 11:15 Rappsveitin De La Soul og Fat Boy Slim koma fram á hátíðinni á næsta ári. Nú hefur Sónar Reykjavík kynnt fyrstu nöfnin fyrir dagskrá hátíðarinnar árið 2017 sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar. Meðal þeirra listamanna og hljómsveita sem munu heiðra hátíðina og Reykjavík með nærveru sinni eru Fatboy Slim, hip hop goðsagnirnar De La Soul, Moderat, Tommy Genesis, Ben Klock og Helena Hauff. Af innlenum listamönnum sem nú eru kynntir til leiks má nefna Emmsjé Gauti, Aron Can, FM Belfast, Glowie og Samaris. Fleiri nöfn verða kynnt á næstu vikum. De La Soul er bandarísk hip hop sveit sem stofnuð var árið 1987 í New York. Sveitin var nokkuð stór í hip-hop senunni um allan heima á sínum tíma og á milljónir aðdáenda. Norman Quentin Cook, betur þekktur sem Fatboy Slim, er breskur plötusnúður sem er án efa einn sá allra stærsti í heiminum og einn af fyrstu plötusnúðunum sem sló í gegn um heim allan á sínum tíma. Hann hefur gefið út mörg vinsæl lög í gegnum tíðina en neðst í fréttinni má sjá nokkur lög með þessum listamönnum sem koma fram á Sónar Reykjavík í upphafi síðasta árs.Miðasalan á Sónar fer fram hér. Sónar Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nú hefur Sónar Reykjavík kynnt fyrstu nöfnin fyrir dagskrá hátíðarinnar árið 2017 sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar. Meðal þeirra listamanna og hljómsveita sem munu heiðra hátíðina og Reykjavík með nærveru sinni eru Fatboy Slim, hip hop goðsagnirnar De La Soul, Moderat, Tommy Genesis, Ben Klock og Helena Hauff. Af innlenum listamönnum sem nú eru kynntir til leiks má nefna Emmsjé Gauti, Aron Can, FM Belfast, Glowie og Samaris. Fleiri nöfn verða kynnt á næstu vikum. De La Soul er bandarísk hip hop sveit sem stofnuð var árið 1987 í New York. Sveitin var nokkuð stór í hip-hop senunni um allan heima á sínum tíma og á milljónir aðdáenda. Norman Quentin Cook, betur þekktur sem Fatboy Slim, er breskur plötusnúður sem er án efa einn sá allra stærsti í heiminum og einn af fyrstu plötusnúðunum sem sló í gegn um heim allan á sínum tíma. Hann hefur gefið út mörg vinsæl lög í gegnum tíðina en neðst í fréttinni má sjá nokkur lög með þessum listamönnum sem koma fram á Sónar Reykjavík í upphafi síðasta árs.Miðasalan á Sónar fer fram hér.
Sónar Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira