Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2016 13:31 Þáttastjórnandinn Conan O'Brian virðist allt annað en sáttur við Final Fantasy 15. Hann fékk leikarann Elijha Wood til þess að spila leikinn með sér en þeir voru báðir mjög áttaviltir vegna leiksins. O'Brien tók þá ákvörðun fyrir nokkrum árum að þrátt fyrir að hann spilaði aldrei tölvuleiki og vissi ekkert um þá væri kjörið fyrir hann að dæma þá. Myndböndin birtir hann undir yfirskriftinni „Clueless gamer“. Eftir að hafa varið þó nokkrum tíma í að spila leikinn. Lýsir Conan spiluninni sem herfilegri tímasóun. Á endanum komast þeir báðir að þeirri niðurstöðu að þeir vilja ekki spila lengur. Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp
Þáttastjórnandinn Conan O'Brian virðist allt annað en sáttur við Final Fantasy 15. Hann fékk leikarann Elijha Wood til þess að spila leikinn með sér en þeir voru báðir mjög áttaviltir vegna leiksins. O'Brien tók þá ákvörðun fyrir nokkrum árum að þrátt fyrir að hann spilaði aldrei tölvuleiki og vissi ekkert um þá væri kjörið fyrir hann að dæma þá. Myndböndin birtir hann undir yfirskriftinni „Clueless gamer“. Eftir að hafa varið þó nokkrum tíma í að spila leikinn. Lýsir Conan spiluninni sem herfilegri tímasóun. Á endanum komast þeir báðir að þeirri niðurstöðu að þeir vilja ekki spila lengur.
Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp