Rooney óhlýðnaðist Southgate og gæti misst fyrirliðabandið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2016 10:15 Southgate gæti tekið fyrirliðabandið af Rooney. vísir/getty Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Rooney hefur verið mikið í fréttunum í þessari viku eftir að The Sun birti myndir af honum undir áhrifum áfengis. Myndirnar voru teknar á laugardagskvöldið á hóteli enska landsliðsins en daginn áður lék England við Skotland í undankeppni HM 2018.Daily Mail greinir frá því í dag að Rooney hafi óhlýðnast Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, sem bað fyrirliðann um að slaka á í drykkjunni og fara í háttinn á laugardagskvöldið. Rooney lét orð landsliðsþjálfarans sem vind um eyru þjóta og hélt áfram að drekka til fimm um morguninn. Enska knattspyrnusambandið er nú með málið til rannsóknar.Rooney hefur beðist afsökunar á uppákomunni en svo gæti farið að hann missi fyrirliðabandið ef Southgate verður ráðinn landsliðsþjálfari til frambúðar.Rooney dró sig út úr enska landsliðshópnum fyrir vináttulandsleikinn gegn Spáni á þriðjudaginn. Jordan Henderson bar fyrirliðabandið hjá enska liðinu í þeim leik. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. 17. nóvember 2016 13:30 Staða Southgates orðin sterkari Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. 17. nóvember 2016 08:43 Southgate vill fá að vita innan mánaðar hvort hann fái starfið til frambúðar Gareth Soutgate er talinn líklegastur til að landa enska landsliðsþjálfarastarfið. 14. nóvember 2016 12:30 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Rooney hefur verið mikið í fréttunum í þessari viku eftir að The Sun birti myndir af honum undir áhrifum áfengis. Myndirnar voru teknar á laugardagskvöldið á hóteli enska landsliðsins en daginn áður lék England við Skotland í undankeppni HM 2018.Daily Mail greinir frá því í dag að Rooney hafi óhlýðnast Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, sem bað fyrirliðann um að slaka á í drykkjunni og fara í háttinn á laugardagskvöldið. Rooney lét orð landsliðsþjálfarans sem vind um eyru þjóta og hélt áfram að drekka til fimm um morguninn. Enska knattspyrnusambandið er nú með málið til rannsóknar.Rooney hefur beðist afsökunar á uppákomunni en svo gæti farið að hann missi fyrirliðabandið ef Southgate verður ráðinn landsliðsþjálfari til frambúðar.Rooney dró sig út úr enska landsliðshópnum fyrir vináttulandsleikinn gegn Spáni á þriðjudaginn. Jordan Henderson bar fyrirliðabandið hjá enska liðinu í þeim leik.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. 17. nóvember 2016 13:30 Staða Southgates orðin sterkari Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. 17. nóvember 2016 08:43 Southgate vill fá að vita innan mánaðar hvort hann fái starfið til frambúðar Gareth Soutgate er talinn líklegastur til að landa enska landsliðsþjálfarastarfið. 14. nóvember 2016 12:30 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45
Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06
Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05
Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. 17. nóvember 2016 13:30
Staða Southgates orðin sterkari Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. 17. nóvember 2016 08:43
Southgate vill fá að vita innan mánaðar hvort hann fái starfið til frambúðar Gareth Soutgate er talinn líklegastur til að landa enska landsliðsþjálfarastarfið. 14. nóvember 2016 12:30
Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30
Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15
Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43
Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00