108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2016 08:00 Leikmenn Cubs fögnuðu eðlilega eins og óðir væru í leikslok. vísir/getty Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. Rimma Cubs og Cleveland Indians, sem hefur ekki unnið síðan 1948, fór í oddaleik og aukalotu. Að lokum vann Cubs, 8-7. Það sem meira er þá lenti Cubs 3-1 undir í einvíginu en vann þrjá leiki í röð til þess að tryggja sér titilinn. Efni í góða Disney-mynd. Leikurinn var ótrúleg skemmtun og lætin hófust strax með fyrsta manni sem gerði sér lítið fyrir og sló boltann út fyrir völlinn og kom Cubs í 1-0. Það var aðeins reykurinn af réttunum því leikurinn var ótrúlega dramatískur. Cubs komst í 3-1 og svo 5-1 en ótrúleg mistök hjá grípara Cubs hleypti Indians aftur inn í leikinn. Svona var dramatíkin allan leikinn. Cubs missti niður 6-3 forskot í 8. lotu og því varð að framlengja. Þar héldu taugar Cubs. Árið 1945 var lögð bölvun á Cubs er bareigandanum Billy Sianis var hent út af heimavelli Cubs ásamt geit sem hann kom með. Þá lagði hann bölvun á liðið að það myndi aldrei aftur vinna titilinn. Á þá bölvun, sem kölluð hefur verið The Billy goat, hefur verið trúað allt þar til í nótt. Það varð allt gjörsamlega vitlaust í Chicago í nótt en áhorfendur fjölmenntu á heimavöll Cubs til að fylgjast með þó svo leikurinn hefði verið spilaður í Cleveland. Líklega frekar léleg mæting í vinnu þar í borg í dag.The moment.#WorldSeries pres. by @TMobile pic.twitter.com/CsrG5yvfII— MLB (@MLB) November 3, 2016 The whole Chicago mood right now. pic.twitter.com/6o3d4jirGA— Miles Harrison (@KingMjh_) November 3, 2016 Read it and weep.https://t.co/RsjMFqGZck #CHAMPS pic.twitter.com/ebpScxP8wT— MLB (@MLB) November 3, 2016 The billy goat is dead!! As I've said, from the beginning, I'm getting too old for this! #GoCubsGo #FlytheW pic.twitter.com/iCOL6A3s1i— Bob Newhart (@BobNewhart) November 3, 2016 Think Bill Murray would sign up for this day, every day?https://t.co/vNw7OXO1mA #CHAMPS pic.twitter.com/GnLzSijGkb— MLB (@MLB) November 3, 2016 People will come, Wrigleyville. People will most definitely come. #CHAMPS pic.twitter.com/1l7hzaBkjk— MLB (@MLB) November 3, 2016 It happened: @Cubs win World Series. That's change even this South Sider can believe in. Want to come to the White House before I leave?— President Obama (@POTUS) November 3, 2016 1908: “Take Me Out to the Ballgame” is written.2016: @Cubs fans finally root, root, root for the #WorldSeries #CHAMPS. pic.twitter.com/btLcTOlsL2— MLB (@MLB) November 3, 2016 The 108-year drought is over, Wrigleyville parties through the final out pic.twitter.com/IQSLxnLY1U— Darren Rovell (@darrenrovell) November 3, 2016 Go-ahead run in Wrigleyville pic.twitter.com/ABuBt2TYxP— Darren Rovell (@darrenrovell) November 3, 2016 Erlendar Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. Rimma Cubs og Cleveland Indians, sem hefur ekki unnið síðan 1948, fór í oddaleik og aukalotu. Að lokum vann Cubs, 8-7. Það sem meira er þá lenti Cubs 3-1 undir í einvíginu en vann þrjá leiki í röð til þess að tryggja sér titilinn. Efni í góða Disney-mynd. Leikurinn var ótrúleg skemmtun og lætin hófust strax með fyrsta manni sem gerði sér lítið fyrir og sló boltann út fyrir völlinn og kom Cubs í 1-0. Það var aðeins reykurinn af réttunum því leikurinn var ótrúlega dramatískur. Cubs komst í 3-1 og svo 5-1 en ótrúleg mistök hjá grípara Cubs hleypti Indians aftur inn í leikinn. Svona var dramatíkin allan leikinn. Cubs missti niður 6-3 forskot í 8. lotu og því varð að framlengja. Þar héldu taugar Cubs. Árið 1945 var lögð bölvun á Cubs er bareigandanum Billy Sianis var hent út af heimavelli Cubs ásamt geit sem hann kom með. Þá lagði hann bölvun á liðið að það myndi aldrei aftur vinna titilinn. Á þá bölvun, sem kölluð hefur verið The Billy goat, hefur verið trúað allt þar til í nótt. Það varð allt gjörsamlega vitlaust í Chicago í nótt en áhorfendur fjölmenntu á heimavöll Cubs til að fylgjast með þó svo leikurinn hefði verið spilaður í Cleveland. Líklega frekar léleg mæting í vinnu þar í borg í dag.The moment.#WorldSeries pres. by @TMobile pic.twitter.com/CsrG5yvfII— MLB (@MLB) November 3, 2016 The whole Chicago mood right now. pic.twitter.com/6o3d4jirGA— Miles Harrison (@KingMjh_) November 3, 2016 Read it and weep.https://t.co/RsjMFqGZck #CHAMPS pic.twitter.com/ebpScxP8wT— MLB (@MLB) November 3, 2016 The billy goat is dead!! As I've said, from the beginning, I'm getting too old for this! #GoCubsGo #FlytheW pic.twitter.com/iCOL6A3s1i— Bob Newhart (@BobNewhart) November 3, 2016 Think Bill Murray would sign up for this day, every day?https://t.co/vNw7OXO1mA #CHAMPS pic.twitter.com/GnLzSijGkb— MLB (@MLB) November 3, 2016 People will come, Wrigleyville. People will most definitely come. #CHAMPS pic.twitter.com/1l7hzaBkjk— MLB (@MLB) November 3, 2016 It happened: @Cubs win World Series. That's change even this South Sider can believe in. Want to come to the White House before I leave?— President Obama (@POTUS) November 3, 2016 1908: “Take Me Out to the Ballgame” is written.2016: @Cubs fans finally root, root, root for the #WorldSeries #CHAMPS. pic.twitter.com/btLcTOlsL2— MLB (@MLB) November 3, 2016 The 108-year drought is over, Wrigleyville parties through the final out pic.twitter.com/IQSLxnLY1U— Darren Rovell (@darrenrovell) November 3, 2016 Go-ahead run in Wrigleyville pic.twitter.com/ABuBt2TYxP— Darren Rovell (@darrenrovell) November 3, 2016
Erlendar Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira