Örtónleikar fyrir heppna í Hörpunni Stefán Þór Hjartarson skrifar 3. nóvember 2016 10:00 Glowie, Emmsjé Gauti og Mugison koma fram á örtónleikum fyrir nokkra útvalda tónlistaraðdáendur í sérstöku horni í Hörpu í dag og á morgun. Vísir/Anton Brink Nordic Playlist er fyrsta tónlistarvefsíðan sem fókuserar á að segja frá norrænum tónlistarmönnum og útgáfum þeirra. Á Iceland Airwaves í ár munu nokkrir frábærir listamenn halda einkatónleika fyrir fimmtán manns sem geta boðið einum vini svo að hámarksfjöldi á tónleikum er um þrjátíu manns. Það verða nokkrir heppnir dregnir út og fá að sjá sitt uppáhald á lokuðum einkatónleikum,“ segir Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona, sem sér um kynningarmál fyrir tónleikana. Tónleikarnir verða haldnir bæði í dag og á morgun, í dag kemur söngkonan Glowie fram á milli eitt og tvö og við henni tekur svo Mugison og spilar til þrjú. Rapparinn Emmsjé Gauti tekur síðan lagið á milli tvö og þrjú á föstudeginum. Það er ekki nauðsynlegt að eiga armband á hátíðina til að komast á tónleikana en hver sem skráir sig til leiks á möguleika. Nordic Playlist hefur það að markmiði að kynna fólki um allan heim tónlist frá Norðurlöndunum. Hvað er betra en að kynnast nokkrum af bestu tónlistarmönnum landsins á litlum persónulegum tónleikum? Glowie, Gauti og Mugison eru öll þekkt fyrir frábæra sviðsframkomu og ættu því leikandi að geta heillað fólk með sér á þessum tónleikum í The Nordic Playlist Lounge í Hörpunni. Til að eiga möguleika þarf að skrá sig á vefsíðu Nordic Playlist hér. Airwaves Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Nordic Playlist er fyrsta tónlistarvefsíðan sem fókuserar á að segja frá norrænum tónlistarmönnum og útgáfum þeirra. Á Iceland Airwaves í ár munu nokkrir frábærir listamenn halda einkatónleika fyrir fimmtán manns sem geta boðið einum vini svo að hámarksfjöldi á tónleikum er um þrjátíu manns. Það verða nokkrir heppnir dregnir út og fá að sjá sitt uppáhald á lokuðum einkatónleikum,“ segir Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona, sem sér um kynningarmál fyrir tónleikana. Tónleikarnir verða haldnir bæði í dag og á morgun, í dag kemur söngkonan Glowie fram á milli eitt og tvö og við henni tekur svo Mugison og spilar til þrjú. Rapparinn Emmsjé Gauti tekur síðan lagið á milli tvö og þrjú á föstudeginum. Það er ekki nauðsynlegt að eiga armband á hátíðina til að komast á tónleikana en hver sem skráir sig til leiks á möguleika. Nordic Playlist hefur það að markmiði að kynna fólki um allan heim tónlist frá Norðurlöndunum. Hvað er betra en að kynnast nokkrum af bestu tónlistarmönnum landsins á litlum persónulegum tónleikum? Glowie, Gauti og Mugison eru öll þekkt fyrir frábæra sviðsframkomu og ættu því leikandi að geta heillað fólk með sér á þessum tónleikum í The Nordic Playlist Lounge í Hörpunni. Til að eiga möguleika þarf að skrá sig á vefsíðu Nordic Playlist hér.
Airwaves Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira